Gamli Björninn sigrađi á MaggaFinns 2023

Gamli Björninn sigrađi á MaggaFinns 2023 MaggaFinns mótiđ í íshokkí fór fram um helgina í Skautahöllinni á Akureyri en ţetta var í fyrsta skipti síđan

Gamli Björninn sigrađi á MaggaFinns 2023

Sveitin hans Gústa
Sveitin hans Gústa

MaggaFinns mótiđ í íshokkí fór fram um helgina í Skautahöllinni á Akureyri en ţetta var í fyrsta skipti síđan 2020 sem mótiđ er haldiđ en heimsfaraldurinn hefur haldiđ mótinu niđri. Sjö liđ tókur ţátt í mótinu, fjögur liđ úr höfuđborginni og ţrjú liđ af Eyjafjarđarsvćđinu en keppendafjöldi var í kringum 100 manns. Gamli Björninn stóđ uppi sem sigurvegari mótsins - Sveitin var í öđru sćti - OldStars ţriđja og Töngin í fjórđa. Keppendur mótsins voru til alkunnar fyrirmyndar innan sem utan vallar eins og ţessum flokki fólks er tamt og er öllum ţakkađ kćrlega fyrir komuna á MaggaFinns mótiđ.


  • Sahaus3