Fyrsti leikur U-20 landsliđs Íslands á HM í íshokkí hefst kl 11

Fyrsti leikur U-20 landsliđs Íslands á HM í íshokkí hefst kl 11 Íslenska U-20 landsliđiđ í íshokkí hefur keppni á Heimsmeistaramótinu í 3. deild núna kl

Fyrsti leikur U-20 landsliđs Íslands á HM í íshokkí hefst kl 11

Íslenska U-20 landsliđiđ í íshokkí hefur keppni á Heimsmeistaramótinu í 3. deild núna kl 11 í dag. Leikurinn er í beinni útsendingu hér. Mótiđ fer fram í Sofia í Búlgaríu en liđiđ mćtir Ástralíu í fyrsta leik.  

Leikmenn SA í liđi Íslands:

Sigurđur Freyr Ţorsteinsson

Matthías Már Stefánsson

Gunnar Arason

Kristján Árnason

Einar Grant

Bjartur Geir Gunnarsson

Ţá eru drengirnir okkar ţeir Heiđar Kristveigarson og Axel Orongan einnig í liđinu en ţeir eru báđir á mála hjá Falu IK í Svíţjóđ.

Ísland lenti í 3. sćti á mótinu í fyrra eftir grátlegt tap í undarúrslitaleiknum gegn Tyrklandi. Liđiđ er líklega enn sterkara í dag og ćtti ađ geta keppt um sigur í mótinu í ár. Liđiđ lék ćfingaleik viđ Búlgaríu í fyrradag og unnu nokkuđ ţćgilegan 7-2 sigur. Önnur liđ í mótinu eru Kína, Nýja-Sjáland, Ísrael og heimaliđiđ Búlgaría. Ástralía kom niđur um deild og ćttu ţví ađ vera nokkuđ sterkir en Kína hafa einnig veriđ ađ sćkja í sig veđriđ síđustu ár svo keppnin verđur líklega milli ţessara ţriggja liđa. 

Áfram Ísland!


  • Sahaus3