Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna á ţriđjudag

Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna á ţriđjudag Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst núna á ţriđjudag ţegar SA stúlkur taka ţá á móti Fjölni í

Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna á ţriđjudag

SA fagnar marki (mynd: Ţórir Tryggva)
SA fagnar marki (mynd: Ţórir Tryggva)

Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst núna á ţriđjudag ţegar SA stúlkur taka ţá á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri í fyrsta leik úrslitakeppninnar. Leikurinn hefst leikurinn kl. 19.30 en liđiđ sem fyrr vinnur 2 leiki verđur Íslandsmeistari. Annar leikur liđanna verđur spilađur í Reykjavík fimmtudaginn 22. apríl og sá ţriđji ef til kemur á Akureyri á laugardaginn 24. apríl.

Miđasala opnar kl. 18:45 í Skautahöllinni á ţriđjudag - viđ biđjum fólk um ađ sýna ţolinmćđi í afgreiđslu ţar sem skrá ţarf alla í sćti á leiđinni inn. Ath. ađ einungis er hćgt ađ taka viđ ákveđnum fjölda áhorfenda og miđasölu á stađnum verđur ţví hćtt um leiđ og ţeim fjölda er náđ. Miđaverđ er 1500 kr. óháđ aldri. Mćtum í rauđu og styđjum okkar liđ til sigurs. Ţađ er grímuskyldu í stúku!


  • Sahaus3