Fyrsta krullumót vetrarins

Fyrsta krullumót vetrarins Í kvöld hefst vertíđin fyrir alvöru.

Fyrsta krullumót vetrarins

Jćja.  Viđ frestum Marjo móti eitthvađ en ćtlum ađ byrja veturinn á Haustmóti 2017. 

Mótiđ er einstaklingsmót og reglurnar verđa ţannig ađ leikir-/leikdagar verđa 4.  Dregiđ verđur í liđ fyrir hvern leik ţannig ađ leikmenn spila međ nýju liđiđ hvern leikdag.  Ţannig safnar hver stakur leikmađur stigum eftir ţví hvernig liđi hans gengur í hvert sinn.  Hver leikur verđur 6 umferđir. Stigagjöf verđur ţannig ađ fyrst telja stig, 2 fyrir sigur, 1 fyrir jafntefli og 0 fyrir tap, svo telja endar og loks skorađir steinar. T.d. Gunna var í liđi sem vann sinn fyrsta leik međ 4 endum og 7 steinum og fćr ţá 2+4+7= 13 stig.  Jón var í tapliđi sem vann 2 enda og skorađi 5 steina og fćr ţá 0+2+5=7 stig.  Sá leikmađur sem flest stig hlítur telst sigurvegarinn.  Leikirnir byrja kl. 19:30 ţannig ađ gott er ađ vera mćtt eitthvađ fyrr svo hćgt sé ađ draga í liđ fyrir ţann tíma.

Mćtum sem flest og drögum međ okkur nýja og gamla félaga. Allir velkomnir nýir og notađir.  Ekki er skylda ađ mćta í öll mót.


  • Sahaus3