Fyrsta Innanfélagsmót hokkídeildar (myndir)

Fyrsta Innanfélagsmót hokkídeildar (myndir) Fyrsta Innanfélagsmót hokkídeildar gekk vonum framar en sjaldan hafa veriđ jafn margir keppendur. Um 110

Fyrsta Innanfélagsmót hokkídeildar (myndir)

Fyrsta Innanfélagsmót hokkídeildar gekk vonum framar en sjaldan hafa veriđ jafn margir keppendur. Um 110 iđkenndur tóku ţátt og ţar af voru um 30 sem voru ađ keppa í fyrsta sinn. Í innanfélagsmótinu eru ţrjár deildir ţar sem 4 liđ taka ţátt í I deild fyrir 4. og 5. flokk, fjögur liđ í II deild sem er 6. flokkur og svo ţrjú liđ í III deild sem er fyrir byrjendur og 7. flokk. Nćsta innanfélagsmót fer fram helgina 28. og 29. október.

Hér eru nokkrar myndir frá fyrsta mótinu:

 

 


  • Sahaus3