Fyrsta degi lokiđ á HM kvenna

Fyrsta degi lokiđ á HM kvenna Í gćr hófst Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí hér á Akureyri međ ţremur leikjum. Fyrsti leikurinn var á milli Úkraínu og

Fyrsta degi lokiđ á HM kvenna

Ljósmynd Elvar Freyr Pálsson
Ljósmynd Elvar Freyr Pálsson

Í gćr hófst Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí hér á Akureyri međ ţremur leikjum. Fyrsti leikurinn var á milli Úkraínu og Tyrklands sem lauk međ sigri Tyrkja í framlengingu, 3 - 2. Nćsti leikur var svo viđureign Nýja Sjálands og Króatíu sem lauk međ auđveldum sigri Nýsjálendinga 11 - 1.

Ađalleikurinn hófst hins vegar kl. 20:00 í gćrkvöldi og ţá voru ţađ okkar stúlkur sem tóku á móti Ástralíu, sem fyrirfram var taliđ sigurstranglegasta liđiđ. Íslenska liđiđ var seint í gang og átti fá svör viđ sterkum gestunum fram undir miđbik leiksins - en ţá var stađan orđin 6 - 0 fyrir ţćr áströlsku.

Síđari hluti leiksins var hins vegar allt annar. Sunna Björgvinsdóttir skorađi eina mark Íslands eftir sendingar frá Silvíu Björgvinsdóttur og Sögu Blöndal, og eftir ţađ var um jafnan leik ađ rćđa fram til síđustu mínútu. Hvorugu liđinu tókst ađ skora og ţví urđu lokatölur 6 - 1. Stelpurnar börđust vel síđustu 30 mínútur leiksins og sýndu ađ ţćr ćttu í fullu tré viđ gestina, og ţađ gefur okkur ástćđu til ađ vera bjartsýn á framhaldiđ.

Ástralía er međ sterkt liđ og var ađ koma niđur um deild. Ţađ var ţví vitađ ađ leikurinn yrđi erfiđur og svona er ţetta bara stundum.

Mótiđ heldur áfram í dag. Fyrsti leikurinn hefst kl. 13:00 og ţá mćtast Króatía og Úkraína, svo kl. 16:30 mćtast Tyrkland og Ástralía og kl. 20:00 mćtir Ísland Nýja Sjálandi. Ţetta er sannkölluđ hokkíhátíđ hér í Skautahöllinni Akureyri og hvetjum viđ sem flesta ađ láta sjá sig og taka ţátt í ţessu ćvintýri.


  • Sahaus3