Frostmótiđ um helgina (dagskrá og liđskipan SA)

Frostmótiđ um helgina (dagskrá og liđskipan SA) Ţađ verđur líf og fjör í Skautahöllinni um helgina ţegar Frostmótiđ fer fram en ţađ er barnamót yngstu

Frostmótiđ um helgina (dagskrá og liđskipan SA)

Ţađ verđur líf og fjör í Skautahöllinni um helgina ţegar Frostmótiđ fer fram en ţađ er barnamót yngstu aldursflokkanna í íshokkí. Um 160 keppendur eru skráđir til leiks frá SA, SR og Birninum en spilađ verđur á laugardag frá kl 8.00-19.00 og svo aftur á sunnudag frá kl 7.50-12.50 en í lok móts verđur verđlaunaafhending og pítsuveisla fyrir keppendur. Dagskrá mótsins má finna hér og liđskipan hjá SA liđunum hér.


  • Sahaus3