Fréttir frá JGP - Stutta prógramminu lokiđ og frjálsa prógrammiđ framundan

Fréttir frá JGP - Stutta prógramminu lokiđ og frjálsa prógrammiđ framundan Marta María hefur skautađ stutta prógrammiđ og í dag er ţađ frjálsa prógrammiđ

Fréttir frá JGP - Stutta prógramminu lokiđ og frjálsa prógrammiđ framundan

Marta María skautađi stutta prógrammiđ sitt međ miklum sóma í gćr. Hún fékk 32.71 stig fyrir prógrammiđ og skilađi ţađ henni í 27. sćti.

Hún skautar önnur í öđrum upphitunarhóp í dag. Ţađ ţýđir ađ hún fer inn á í upphitun klukkan 15:12 ađ íslenskum tíma í dag og dansar svo prógrammiđ sitt klukkan 15:26.

Annars er ţađ ađ frétta ađ loknum fyrri keppnisdeginum ađ Rússneska stúlkan Alexandra Trusova, sigurvegar JGP mótarađarinnar á síđasta ári og Junior Worlds sigurvegari síđasta tímabils, er efst eftir stutta prógrammiđ, en hún fékk 74,74 stig fyrir stutta prógrammiđ. Önnur stendur Kseniia Sinitsyna, einnig frá Rússlandi, međ 67.12 stig og ţriđja er Anastasiia Arkhipova frá Úkraínu međ 62.64 stig. Ţađ verđur spennandi ađ sjá hverju stúlkurnar skila í dag.

Viđ sendum Mörtu Maríu hlýjar kveđjur og stuđning út í Kosmósiđ og hlökkum til ađ fylgjast međ henni í dag.


  • Sahaus3