Fréttir af Junior Grand Prix (JGP).Marta María skautar tíunda á morgun í Kaunas

Fréttir af Junior Grand Prix (JGP).Marta María skautar tíunda á morgun í Kaunas Dregiđ hefur veriđ í keppnisröđ í Kaunas. Marta María skautar tíunda á

Fréttir af Junior Grand Prix (JGP).Marta María skautar tíunda á morgun í Kaunas

Marta María og Darja eru komnar til Kaunas í Litháen. Ţćr komu ţangađ í gćrkvöldi. Í morgun fór Marta á ćfingu og svo var dregiđ í keppnisröđ. Marta María skautar tíunda á morgun, eđa önnur í öđrum upphitunarhópi. Reikna má međ hún dansi sitt prógram klukkan 19:08 á stađartíma eđa klukkan 16:08 á íslenskum tíma.

Ţess má til gamans geta ađ til leiks í Kaunas er mćtt Alexandra Trusova frá Rússlandi sem sigrađi JGP mótaröđina á síđasta ári. Hún mun skauta fyrst á morgun rúmlega ţrjú á íslenskum tíma. Hún verđur m.a. međ 2 eđa 3 fjórföld stökk í frjálsa prógramminu sínu sem ţćr skauta á föstudaginn.

Viđ fylgjumst öll spennt međ, sendum Mörtu Maríu góđa strauma til Kaunas og óskum henni góđs gengis og skemmtunar á mótinu.


  • Sahaus3