Fjórar stúlkur úr SA á Norđurlandamótinu sem hófst í dag

Fjórar stúlkur úr SA á Norđurlandamótinu sem hófst í dag slenska landsliđiđ í listskautum er nú statt í Stavanger í Noregi ţar sem ţađ tekur ţátt í

Fjórar stúlkur úr SA á Norđurlandamótinu sem hófst í dag

Landsliđiđ á Nordics (mynd: iceskate.is)
Landsliđiđ á Nordics (mynd: iceskate.is)

Íslenska landsliđiđ í listskautum er nú statt í Stavanger í Noregi ţar sem ţađ tekur ţátt í Norđurlandamótinu. Mótiđ hófst í morgun og eru ţćr Freydís Jóna Bergsveindóttir og Júlía Rós Viđarsdóttir báđar búnar ađ skauta stutta prógramiđ sitt í Advanced Novice flokki sem hófst fyrr í dag og stóđu sig báđar vel. Aldís Kara Bergsdóttir og Marta María Jóhannsdóttir skauta stutta prógramiđ sitt í Junior síđar í kvöld. Freydís og Júlía skauta svo frjálsa prógramiđ á morgun en Aldís og Marta á laugardag í junior flokki. Hér á heimsíđu mótsins er hćgt ađ fylgjast međ stöđunni í mótinu og hér er hćgt ađ fylgjast međ beinni útsendingu. Viđ sendum hlýja strauma til Stavanger og óskum stúlkunum okkar góđs gengis.


  • Sahaus3