Ferđalangar komnir heim ađ lokinni keppni í Lake Placid

Ferđalangar komnir heim ađ lokinni keppni í Lake Placid Ţá eru ţćr stöllur Júlía Rós Viđarsdóttir, Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir og Darja Zaychenko

Ferđalangar komnir heim ađ lokinni keppni í Lake Placid

ICWG 2019
ICWG 2019

báđar

Stelpurnar fóru út ásamt glćsilegum hópi íţróttafólks, ţjálfara og fararstjóra frá Akureyrarbć. Ţetta er í annađ sinn sem Akureyrarbćr sendi keppendur á ţessa leika og ţvi reynslunni ríkari í ţetta skiptiđ.

Hópmynd

Skipulagning og undirbúningur var til mikillar fyrirmyndar, auk utanum halds á međan á leikunum stóđ.

Ferđalagiđ var talsvert og fór hópurinn af stađ međ rútu frá Akureyri snemma ađ morgni 6. janúar og óku ţau sem leiđ lá til Keflavíkur. Ţar var hópurinn tékkađur inn og lá ţví nćst leiđinn međ flugi Wow air til Montreal í Kanada. Ţađan var svo ekiđ međ rútu til Lake Placid og var hópurinn komin á leiđarenda um 22.30 ađ stađartíma (03.30) á okkar tíma (ferđalagiđ tók um 21 klst).

Setningarhátíđ

Fyrsta daginn var ćfing hjá stelpunum og svo var opnunarhátíđ leikanna um kvöldiđ. Hún var mjög flott og voru krakkarnir okkar alveg til fyrirmyndar ţar jafnt og annarstađar á leikunum.

Á ţriđjudaginn var svo komiđ ađ keppni međ stutt prógram hjá stelpunum. Ţađ má nefna ţađ hér ađ ţetta var fyrsta mót Freydísar Jónu í nýjum flokki.

Freydís  Júlía

Ekki gekk nú allt sem skildi hjá stelpunum í stutta prógraminu, Freydís Jóna hafnađi í 17 sćti međ 20.71 stig en Júlía Rós hafnađi í 20 sćti međ 19.44 stig eftir stutta.

Á miđvikudeginum var svo komiđ ađ frjálsa prógraminu. Ţá var greinilegt ađ ferđaţreytan var farin úr stúlkunum og stóđu ţćr sig báđar virkilega vel. Júlía Rós var 12 eftir frjálsa prógramiđ međ 43,88 stig og hífđi hún sig upp í 15. sćti međ samanlagt 63.32 stig. Freydís Jóna var 13. eftir frjálsa prógramiđ međ 41.39 stig og hćkkađi hún sig upp í 16. sćti međ 62.10 stig samanlagt. Flottur árangur hjá ţessum ungu skautakonum.

Hópurinn

Á fimmtudeginum var keppendum í listhlaupi skipt upp í 3 hópa og bjuggu ţau til dansa og kepptu svo innbyrđis. Júlía Rós var í liđinum sem sigrađi eftir bráđabana og Freydís í liđinu sem hafnađi í ţriđja sćti. Ţetta var skemmtileg tilbreyting og til ţess gerđ ađ krakkarnir kynntust innbyrđis.

Mótinu lauk svo međ lokahátíđ og heljarinnar danspartýi á fimmtudagskvöldiđ.

Heimferđin gekk mjög vel og var hópurinn komin til Akureyrar um hádegi á laugardaginn 12. janúar.

Ţetta var mikil upplifun og munu stelpurnar búa ađ ţessari reynslu lengi.


  • Sahaus3