Eva María Karvelsdóttir og Orri Blöndal Íţróttafólk SA 2017

Eva María Karvelsdóttir og Orri Blöndal Íţróttafólk SA 2017 Stjórn Skautafélags Akureyrar hefur valiđ Evu Maríu Karvelsdóttur og Orra Blöndal íţróttafólk

Eva María Karvelsdóttir og Orri Blöndal Íţróttafólk SA 2017

Orri og Eva viđ afhendinguna (mynd: Ási)
Orri og Eva viđ afhendinguna (mynd: Ási)

Stjórn Skautafélags Akureyrar hefur valiđ Evu Maríu Karvelsdóttur og Orra Blöndal íţróttafólk félagsins fyrir áriđ 2017. Eva og Orri munu ţví bćđi  koma til greina viđ val á íţróttamanni Akureyrar fyrir áriđ 2017.

Eva og Orri áttu bćđi frábćrt ár 2017 og voru í kjölfariđ bćđi valin íţróttafólk íshokkídeilar Skautafélagsins 2017 en Eva var einnig valin íshokkíkona ársins hjá Íshokkísambandi Íslands og ţetta ţví ţriđja viđurkenning hennar fyrir áriđ 2017. 

Eva og Orri voru heiđruđ af Skautafélaginu í fyrsta leikhléi SA Víkinga og Bjarnarins um helgina ţar sem formađur félagsins, Birna Baldursdóttir, veitti ţeim verđlaunin ásamt farandsbikar og rós. Eva María og Orri er glćsilegir fulltrúar og góđar fyrirmynd skautaíţróttarinnar og Skautafélag Akureyrar óskar ţeim til hamingju međ nafnbótina.

Frá vinstri: Orri Blöndal, Birna Baldursdóttir og Eva María Karveldsóttir. (mynd: Ásgrímur Ágústsson)


  • Sahaus3