Eva María Karvelsdóttir íshokkíkona SA 2017

Eva María Karvelsdóttir íshokkíkona SA 2017 Eva María Karvelsdóttir hefur veriđ valin íshokkíkona Skautafélags Akureyrar áriđ 2017. Eva María er

Eva María Karvelsdóttir íshokkíkona SA 2017

Eva María Karvelsdóttir hefur veriđ valin íshokkíkona Skautafélags Akureyrar áriđ 2017.

Eva María er varnarmađur og hefur veriđ lykilleikmađur í liđi Ásynja sem og kvennalandsliđi Íslands síđastliđin ár. Áriđ 2017 var mjög gott hjá Evu en henni hlotnađist sá heiđur ađ vera valin besti varmarmađur heimsmeistaramóts kvenna sem fram fór á Akureyri síđastliđin vetur ţar sem hún skorađi 2 mörk og lagđi upp önnur 4 mörk í 5 leikjum. Eva María var á dögunum einnig valin íshokkíkona Íslands fyrir áriđ 2017.

Eva María byrjađi ađ ćfa skautaíţróttir í lishlaupadeild SA ţar sem hún ćfđi í 3 ár. Áhuginn á íshokkí kviknađi í vetraríţróttavali í skólanum 15 ára gömul og sýndi sig strax ađ hún hefđi mikla hćfileika í íţróttinni. Góđ skautageta, hrađi og líkamlegur styrkur einkennir leik Evu en fáir standast henni snúningin ţegar hún skautar međ pökkinn. Ţrátt fyrir ungan aldur ţá hefur Eva leikiđ í meistaraflokki kvenna í 10 ár og unniđ 8 Íslandsmeistaratitla en hún missti af tímabilinu 2012/2013 vegna barneigna. Eva hefur einnig fariđ 4 sinnum á HM í íshokkí međ kvennalandsliđi Íslands.

Eva María er frábćr íţróttamađur og mikil fyrirmynd sem leggur mikiđ á sig til ţess ađ ná árangri. Eva hefur alla tíđ veriđ dugleg ađ mćta á aukaćfingar bćđi á ís sem og af ís sem hefur skilađ sér í hröđum framförum. Eva er einnig verđmćt félaginu ţar sem hún hefur veriđ einstaklega dugleg viđ ađ hjálpa til viđ ţjálfun barna- og unglinga. Skautafélag Akureyrar er stolt af ađ hafa Evu Maríu í sínum röđum en hún er sannarlega vel ađ nafnbótinni kominn.

Viđ óskum Evu Maríu innilega til hamingju međ nafnbótina.

Eva međ viđurkenninguna ásamt formanni Hokkídeildar og íshokkímanni ársins. (mynd: Ásgrímur Ágústsson)


  • Sahaus3