Ert ţú ekki örugglega félagsmađur í Skautafélagi Akureyrar?

Ert ţú ekki örugglega félagsmađur í Skautafélagi Akureyrar? Greiđsluseđlar félagsgjalda eru nú komnir í heimabanka félagsmanna og ţeirra sem eru tengdir

Ert ţú ekki örugglega félagsmađur í Skautafélagi Akureyrar?

Greiđsluseđlar félagsgjalda eru nú komnir í heimabanka félagsmanna og ţeirra sem eru tengdir félaginu á einn eđa annan hátt. Félagsgjaldiđ er kr. 3.500 kr. en viđ vonumst til ţess ađ ţú kćri félagsmađur greiđir félagsgjaldiđ sem birtist í heimabanka ţínum og leggir okkur liđ viđ uppbyggingu félagsins. Ef ţú ert ekki félagsmađur í dag en vilt fá greiđsluseđilinn ţarft ţú ađeins ađ senda póst á skautahollin@sasport.is og sćkja um ađild og ţá fćrđ ţú sendan greiđsluseđil í heimabankann ţinn. 

Félagar í Skautafélagi Akureyrar eru allir ţeir sem iđka sína íţrótt í Skautafélaginu eđa nýta ađstöđuna á einn eđa annann hátt.  Einnig geta allir sem áhuga hafa á félaginu og starfsemi ţess gerst félagsmenn međ greiđslu félagsgjalds. Félagsgjöld eru ekki innifalin í ćfingargjöldum. Félagsgjöld renna í sjóđ hjá Skautafélaginu sem notađur er í ađ byggja upp innviđi félagsins, bćta ađstöđu fyrir félagsmenn og halda í heiđri sögu félagsins.  Fjárfestingar úr félagssjóđi hin síđari ár hafa m.a. veriđ húsgögn í félagsherbergi og tćkjabúnađur s.s. sjónvarp og skilti á veggjum skautahallarinnar međ myndum úr sögu félagsins. Ţá hefur sjóđurinn keypt allan upptökubúnađ og tćkjabúnađi sem sýnir frá viđburđum á vegum félagsins ásamt gagnageymslu sem hýsir myndskeiđin og varđveitir sögu félagsins. 

Nýjasta fjárfesting sjóđsins er ný heimasíđa félagsins sem er í vinnslu og verđur tekin í notkun á nćstu mánuđum. Félagsgjöldin sem nú eru til greiđslu eru afskaplega mikilvćg fyrir ţennan sjóđ félagsins til ađ styđja viđ nćsta verkefni sem verđur ađ fullbúa nýja félags- og ćfingarađstöđu sem tekin verđur í notkun á nćsta ári. Markmiđ félagsins er ađ ađstađan verđi fullbúin ađ öllu leyti ţegar hún verđur tekin í notkun og ţá er mikilvćgt ađ sem flestir hafi greitt félagsgjaldiđ.

Ef ţú hefur fengiđ fleiri en einn greiđsluseđil í heimabankann ţinn, hefur ekki áhuga á ađ vera félagi eđa hefur bara hreinlega ekki tök á ađ greiđa upphćđina ţá ţarftu ekkert ađ ađhafast ţví engir vextir leggjast á kröfuna og hún hverfur úr heimabankanum ţann 10. janúar.


  • Sahaus3