Eltech og SA Íshokkídeild endurnýja styrktarsamning
14. september 2021 - Lestrar 319
Eltech og Íshokkídeildar SA hafa skrifađ undir nýjan styrktarsamning. Eltech er ţví áfram einn af ađalbakhjörlum SA íshokkídeildar og mun styrkja deildina til áframhaldandi góđra verka.