Canadian Moose í heimsókn um helgina (dagskrá)

Canadian Moose í heimsókn um helgina (dagskrá) Um helgina verđu leikiđ vinamót heldri manna liđa í Skautahöllinni ţegar Canadian Moose liđin koma í

Canadian Moose í heimsókn um helgina (dagskrá)

Um helgina verđu leikiđ vinamót heldri manna liđa í Skautahöllinni ţegar Canadian Moose liđin koma í heimsókn til okkar. OldBoys, Vanir og Valkyrjur taka ţátt í mótinu en Moose eru međ bćđi kvenna og karlaliđ. Leikirnir hefjast á föstudag en leiknir verđa 2 leikir föstudagskvöld, 4 leikir á laugardag og 3 á sunnudag. Hér má sjá dagskrá mótsins.


  • Sahaus3