Byrjendanámskeið í Listhlaupi á skautum 8.-18. ágúst

Byrjendanámskeið í Listhlaupi á skautum 8.-18. ágúst Byrjendanámskeið í Listhlaupi á skautum 8.-18. ágúst fyrir alla krakka á aldrinum 5-10 ára. Kennslan

Byrjendanámskeið í Listhlaupi á skautum 8.-18. ágúst

Byrjendanámskeið í Ágúst
Byrjendanámskeið í Ágúst
Við erum að fara á stað með skautanámskeið í ágúst fyrir unga krakka sem langar til að prófa listhlaup á skautum.  Þetta námskeið er fyrir byrjendur stráka og stelpur frá 5 ára aldri og miðað er við hámarksaldur 9 til 10 ára. En auðvitað mega aðrir koma sem hafa einhvern grunn en ekki skautað lengi. Þetta námskeið er frítt og fyrir þá sem vilja halda áfram myndu síðan koma á reglulegar æfingar sem hefjast eftir 21. ágúst. Endilega sendið fyrirspurn á formadur@listhlaup.is og fer fram skráning þar líka, eða í síma 892-5225.  
 
Ef þið hafið síðan frekari spurningar má hafa samband við yfirþjálfara okkar George Kenchaze í síma 831-3005 eftir 23. júlí nk. Ístími er frá 16.20 til 17.00 en gera þarf ráð fyrir að mæta fyrr til að hita upp og hjálpa barninu í skauta.  Ef barnið á ekki skauta er hægt að fá skauta í höllinni.

  • Sahaus3