Byrjendanámskeiđ hefst á mánudag

Byrjendanámskeiđ hefst á mánudag Mánudaginn 11. mars hefst nýtt byrjendanámskeiđ hjá Skautafélaginu en hćgt er ađ velja milli ţess ađ ćfa listhlaup eđa

Byrjendanámskeiđ hefst á mánudag

Mánudaginn 11. mars hefst nýtt byrjendanámskeiđ hjá Skautafélaginu en hćgt er ađ velja milli ţess ađ ćfa listhlaup eđa íshokkí. Listhlaupanámskeiđiđ er fyrir 4 ára og eldri en íshokkí einungis fyrir 4-6 ára. Námskeiđiđ er kennt alla mánudaga og miđvikudaga kl. 16.30-17.15 í 5 vikur. Námskeiđiđ kostar 5000 kr. 


  • Sahaus3