Byrjendaćfingar í september

Byrjendaćfingar í september Byrjendaćfingar í listhlaupi og íshokkí fyrir 4 ára og eldri eru nú í fullum gangi! Ćfingarnar eru á mánudögum og miđvikudögum

Byrjendaćfingar í september

Byrjendaćfingar í listhlaupi og íshokkí fyrir 4 ára og eldri eru nú í fullum gangi! Ćfingarnar eru á mánudögum og miđvikudögum kl. 16:30 - 17:15.  Frítt ađ ćfa í listhlaupi til 15. september og frítt út september í hokkí. Allur búnađur innifalinn. 

Ţarf ekkert ađ skrá sig en frekari upplýsingar er ađ fá hér:

Hokkí: Sarah Smiley - hockeysmiley@gmail.com

Listhlaup: María Indriđadóttir - formadur@listhlaup.is

 


  • Sahaus3