Akureyrar- og bikarmót verđa eitt mót. Framkvćmd verđur ţannig ađ allir leika viđ alla, tvćr umferđir (heima og ađ heiman). Sex endar og jafntefli eru leyfđ. Fyrst telja stig, síđan endar, svo steinar og loks innbyrđis viđureignir. Ţegar mótiđ verđur hálfnađ, ţ.e. allir búnir ađ leika viđ alla einu sinni, verđur liđiđ sem ţá er í efsta sćti, krýnt Magga Finns Bikarmeistari. Akureyrarmeistarar verđur svo ţađ liđ sem verđur efst eftir tvćr umferđir.
Flýtilyklar
Bikar- og Akureyrarmót í Krullu
14. febrúar 2022 - Lestrar 188
Á nćstunni
Engir viđburđir á nćstunni