Auđveldur sigur á Króatíu

Auđveldur sigur á Króatíu Á fimmtudagskvöldiđ mćtti íslenska liđiđ ţví króatíska og lauk leiknum međ nokkuđ auđveldum 7 - 0 sigri. Var ţarna um ađ rćđa

Auđveldur sigur á Króatíu

 Á fimmtudagskvöldiđ mćtti íslenska liđiđ ţví króatíska og lauk leiknum međ nokkuđ auđveldum 7 - 0 sigri. Var ţarna um ađ rćđa leik kattarins ađ músinni og gestirnir sáu aldrei til sólar. Karitas Halldórsdóttir snéri aftur í markiđ og fór létt međ ađ halda hreinu.

Mörk Íslands skoruđu 7 leikmenn en ţađ voru ţćr Kolbrún Garđarsdóttir, Sunna Björgvinsdóttir, Hilma Bergsdóttir, Silvía Björgvinsdóttir, Sarah Smiley, Kristín Ingadóttir og Sigrún Árnadóttir. Stođsendingar áttu Berglind Leifsdóttir, Silvía Björgvinsdóttir, Teresa Snorradóttir, Brynhildur Hjaltisted, Guđrún Viđarsdóttir, Flosrún Jóhannesdóttir, Anna Sonja Ágústsdóttir og Elín Axelsdóttir.

Önnur úrslit á fimmtudaginn voru ţau ađ Ástralía sigrađi Úkraínu 9 - 1 og Nýja Sjáland lagđi Tyrkland 2 - 1.

Í dag klárast svo mótiđ međ ţremur leikjum og í ţetta sinn eru tímasetningarnar öđruvísi.  Tyrkir og Króatía hefja leik kl. 10:00, Ástralía og Nýja Sjáland kl. 13:30 og lestina reka svo Ísland og Úkraína kl. 17:00.


  • Sahaus3