Atli kominn heim í SA

Atli kominn heim í SA Atli Ţór Sveinsson er kominn heim í SA eftir ađ hafa spilađ í nokkur ár í Ţýskalandi og Finnlandi. Atli er 19 ára varnarmađur

Atli kominn heim í SA

Atli Ţór Sveinsson er kominn heim í SA eftir ađ hafa spilađ í nokkur ár í Ţýskalandi og Finnlandi. Atli er 19 ára varnarmađur uppalinn í SA en flutti ungur út til Ţýskalands međ fjölskyldu sinni og spilađi ţar fyrir unglingaliđ stórliđsins Eisbären Berlín en síđasta vetur spilađi hann međ U20 liđi Roki í Finnlandi. Atli hefur spilađ međ fyrir öll unglingaliđ Íslands og á einnig 3 leiki međ A-landsliđinu.  

Viđ bjóđum Atla velkominn heim og bíđum spennt eftir ađ sjá hann á ísnum en hann er skráđur í Evrópuhóp SA Víkinga sem fer til Vilníus í Litháen í nćstu viku og tekur ţátt í Continental Cup.


  • Sahaus3