Ásynjur - Ynjur í kvöld kl 19.30

Ásynjur - Ynjur í kvöld kl 19.30 Ţađ er stórleikur í Hertz-deild kvenna í kvöld ţegar Ásynjur mćta Ynjum en leikurinn hefst kl 19.30. Ásynjur hafa 5 stiga

Ásynjur - Ynjur í kvöld kl 19.30

Ţađ er stórleikur í Hertz-deild kvenna í kvöld ţegar Ásynjur mćta Ynjum en leikurinn hefst kl 19.30. Ásynjur hafa 5 stiga forskot á Ynjur og ţurfa Ynjur ţví nauđsynlega á sigri ađ halda til ţess ađ eiga möguleika á deildarmeistaratitlinum. Leikir ţessara liđa hafa veriđ ćsispennandi í vetur svo ţađ má búst viđ jöfnum og skemmtilegum leik í kvöl. Mćtum í stúkuna og styđjum okkar liđ, frítt inn. 


  • Sahaus3