Ásynjur mćta Ynjum í toppslagnum í kvöld

Ásynjur mćta Ynjum í toppslagnum í kvöld Ásynjur Skautafélags Akurerar mćta Ynjum Skautafélags Akureyrar í Hertz-deild kvenna í kvöld kl 19.30 í

Ásynjur mćta Ynjum í toppslagnum í kvöld

Ásynjur Skautafélags Akurerar mćta Ynjum Skautafélags Akureyrar í Hertz-deild kvenna í kvöld kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Liđin eru jöfn á toppi deildarinnar bćđi međ 12 stig og hafa unniđ sitthvorn leikinn í innbyrđis viđureignum liđanna í vetur. Leikir ţessarar liđa hafa veriđ gríđarlega spennandi og skemmtilegir í gegnum tíđina svo viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta á ţennan leik.


  • Sahaus3