Áramótamótiđ 2017

Áramótamótiđ 2017 Laugardagur 30. desember kl: 17:30

Áramótamótiđ 2017

Ađ venju blásum viđ til Áramótamóts Krulludeildar. Mćting er kl. 17:30, laugardaginn 30. Desember.
Allir eru velkomnir til ţátttöku í Áramótamótinu, vanir sem óvanir.
Spilađir verđa stuttir leikir og áhersla á ađ allir skemmti sér ţó svo keppnin og keppnisskapiđ
verđi ađ sjálfsögđu ekki langt undan fremur en venjulega
Eins og undanfarin ár munum viđ draga saman í liđ og reyna ađ stýra ţví ţannig ađ liđin blandis vönum
og óvönum. Undantekning frá drćttinum er ef til dćmis fjölskyldur vilja koma saman og spila saman í liđi.

Ekki er nauđsynlegt ađ skrá sig í mótiđ, nóg ađ gera ţađ á stađnum. En ţó vćri betra ef menn myndu
skrá sig á viđburđinn á facebook síđunni.


  • Sahaus3