Alţjóđlegur dagur sjálfbođaliđans

Alţjóđlegur dagur sjálfbođaliđans Í gćr var alţjóđlegur dagur sjálbođaliđins og af ţví tilefni hefur Mennta- og barnamálaráđuneytiđ ýtt úr vör átaki hvar

Alţjóđlegur dagur sjálfbođaliđans

Í gćr var alţjóđlegur dagur sjálbođaliđins og af ţví tilefni hefur Mennta- og barnamálaráđuneytiđ ýtt úr vör átaki hvar vakin er athygli á framlagi sjálfbođaliđa hjá íţrótta- og félagasamtökum.  Átakiđ heitir ţví viđeigandi nafni - Alveg sjálfsagt! 

Viđ í Skautafélaginu erum ótrúlega rík af sjálbođaliđum sem inna af hendi óeigingjarnt og ómetanlegt starf í ţágu félagsins og án ţeirra framlags og dugnađar vćrum viđ ekki ţar sem viđ erum í dag.  


  • Sahaus3