Alţjóđlegu vetrarleikar barnanna í Lake Placid 2019

Alţjóđlegu vetrarleikar barnanna í Lake Placid 2019 Ţađ gleđur okkur ađ tilkynna ađ tveir fulltrúar frá LSA munu taka ţátt í Alţjóđa vetrarleikum barna

Alţjóđlegu vetrarleikar barnanna í Lake Placid 2019

Júlía Rós og Freydís Jóna
Júlía Rós og Freydís Jóna

Ţađ gleđur okkur ađ tilkynna ađ tveir fulltrúar frá LSA munu taka ţátt í Alţjóđa vetrarleikum barna 2019 – International Childrens Winter Games 2019 sem haldnir verđa ađ ţessu sinni í Lake Placid í Bandaríkjunum 6. til 11. janúar nk. Ţađ eru ţćr Júlía Rós Viđarsdóttir og Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir. Íţróttabandalag Akureyrar í samstarfi viđ íţróttadeild Akureyrarbćjar hefur undirbúiđ ferđina međ glćstum brag og verđa ţađ 21 keppandi ásamt ţjálfurum og liđstjórum sem fara fyrir hönd Akureyrarbćjar. Einnig fara á vegum Akureyrarbćjar keppendur í skíđagöngu og hokkýliđ stúlkna. Ţjálfari okkar Darja Zajcenko mun fara međ okkar stúlkum. Óskum viđ ţeim góđs árangurs og ekki síđur góđrar skemmtunar.

Heimasíđa leikanna er ađ finna á https://www.lakeplacid2019.com/

 

Stjórn LSA

Júlía Rós Viđarsdóttir  Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir


  • Sahaus3