Aldís Kara međ nýtt Íslandsmet og hćstu stig sögunnar

Aldís Kara međ nýtt Íslandsmet og hćstu stig sögunnar Aldís Kara hefur veriđ á gífurlegri siglingu undanfariđ og náđi nýveriđ stigaviđmiđum í stuttu

Aldís Kara međ nýtt Íslandsmet og hćstu stig sögunnar

Aldís Kara (mynd: iceskate.is)
Aldís Kara (mynd: iceskate.is)

Aldís Kara Bergsdóttir hefur veriđ á gífurlegri siglingu undanfariđ og náđi nýveriđ stigaviđmiđum í stuttu prógrami inn á Heimsmeistaramót unglinga. Hún hefur sett hvert metiđ í Junior á fćtur öđru síđan í janúar og var ţetta Vetrarmótiđ ţar engin undantekning. Hún bćtti metiđ í stutta prógraminu um ţrjú stig. Fyrra metiđ átti hún sjálf frá Vormóti ÍSS í apríl s.l. Hún bćtti einnig stigametiđ í frjálsa prógraminu um 0.74 stig frá ţví ađ hún setti ţađ sjálf á Haustmóti ÍSS í september s.l. Ţađ ţarf ţví ekki ađ tíunda ađ heildarstigametiđ bćtti hún einnig og hvorki meira né minna en um heil 127.69 stig. Fyrra metiđ átti hún einnig sjálf frá Haustmótinu. Metin eru öll stigamet í Junior sem og hćstu stig sem skautari hefur fengiđ á landsvísu.


Heimild: Skautasamband Íslands (iceskate.is)


  • Sahaus3