Aldís Kara međ besta árangur Íslands frá upphafi á Junior Grand Prix

Aldís Kara međ besta árangur Íslands frá upphafi á Junior Grand Prix Aldís Kara náđi um helgina besta árangri íslenskra skautara á Junior Grand Prix sem

Aldís Kara međ besta árangur Íslands frá upphafi á Junior Grand Prix

Aldís Kara ásamt Darju ţjálfara
Aldís Kara ásamt Darju ţjálfara

Aldís Kara náđi um helgina besta árangri íslenskra skautara á Junior Grand Prix sem fram fór í Ólympíu höllinni í Lake Placid. Aldís náđi 106,43 stigum sem kom henni í 20. sćti á ţessu sterka móti sem er besti árangur íslenskra skautara á ţessari mótaröđ bćđi í stigum og sćti. Einnig er ţetta hennar persónulega besti árangur á móti erlendis og bćtti hún sig um tćp 3 stig frá Norđurlandamótinu frá ţví fyrr á ţessu ári.

Aldís náđi flottum árangri í skyldućfingum, hafnađi hún í 20. sćti af 32 međ 39,28 stig og tćkni stig 20,88. Í frjálsa hafnađi hún í 21. sćti međ 67,15 stigum og tćkni stig 33,0. Međ ţessum flottu stigum hafnađi okkar kona međ samanlögđ stigum í 20. sćti međ 106,43 stigum. Viđ óskum Aldísi Köru og Darju ţjálfara innilega til hamingju međ árangurinn.  • Sahaus3