Aldís Kara í öđru sćti í kjöri íţróttafólks Akureyrar 2022

Aldís Kara í öđru sćti í kjöri íţróttafólks Akureyrar 2022 Kjöri íţróttamanns Akureyrar 2022 var lýst á glćsilegri verđlaunahátíđ sem haldin var í

Aldís Kara í öđru sćti í kjöri íţróttafólks Akureyrar 2022

Kjöri íţróttamanns Akureyrar 2022 var lýst á glćsilegri verđlaunahátíđ sem haldin var í Menningarhúsinu Hofi í gćrkvöld. Aldís Kara Bergsdóttir var í öđru sćti í kjörinu en hún átti frábćrt skautatímabil 2022 ţar sem hún varđ međal annars fyrsta konan í 27 ára skautasögu skautasambandsins til ţess ađ keppa á Evrópumóti fullorđinna. Íshokkíleikmađurinn Jóhann Már Leifsson var í fimmta sćti í kjörinu um íţróttakarl Akureyrar. Hjólreiđakonan Hafdís Sigurđardóttir var kjörin íţróttakona Akureyrar og Nökkvi Ţeyr Ţórisson íţróttakarl Akureyrar 2022. 

Skautafélag Akureyrar var veitt viđurkenning á hófinu fyrir Íslandsmeistaratitla félagsins á árinu sem voru 61 talsins flestir félaga á Akureyri. Ţá voru einnig tilkynnt um styrki til 10 ungra íţróttamanna úr afrekssjóđi en ţeirra á međal er íshokkíleikmennirnir Ormur Karl Jónsson og Katrín Rós Björnsdóttir. Skautafélag Akureyrar óskar öllu ţessu frábćra íţróttafólki til hamingju međ ţessar viđurkenningar.

 


  • Sahaus3