Aldís Kara búin ađ tryggja sig á Heimsmeistaramót unglinga

Aldís Kara búin ađ tryggja sig á Heimsmeistaramót unglinga Aldís Kara Bergsdóttir hefur brotiđ blađ í skautasögunni og er fyrst íslenskra

Aldís Kara búin ađ tryggja sig á Heimsmeistaramót unglinga

Aldís Kara (iceskate.is)
Aldís Kara (iceskate.is)

Aldís Kara Bergsdóttir hefur brotiđ blađ í skautasögunni og er fyrst íslenskra einstaklingsskautara til ađ tryggja sig inná Heimsmeistaramót unglinga í listhlaupi. Ţetta gerđi hún á Norđurlandamótinu sem klárađist í gćr ţar sem hún náđi lágmörkunum í tćknistigum en ţetta var síđasta tćkifćriđ hennar til ţess ađ ná lágmörkunum. Lágmörkin eru 38 stig en hún fór vel yfir ţau og fékk 43.34 stig. Áđur hafđi hún náđ lágmörkunum í stutta prógraminu tvívegis en ekki er nauđsynlegt ađ ná báđum lágmörkunum á einu og sama mótinu. Aldís Kara bćtti einnig stigamet Íslendings í Junior keppni á Norđurlandamóti en hún fékk samanlagt 115.39 stig sem og er bćting uppá 11.87 stig en ţađ met átti hún einnig sjálf. Niđurstađan skilađi henni 8. sćti á Norđurlandamótinu sem er einnig besta árangur Íslendinga í Junior á Norđurlandamótinu. Ţađ fer ţví allt á fullt í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótiđ hjá Aldísi Köru en mótiđ fer fram í Tallinn í Eistlandi daganna 2. - 8. mars. 

*iceskate.is


  • Sahaus3