Aldís Kara Bergsdóttir er íţróttakona Akureyrar áriđ 2020. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Aldís er kjörin besta íţróttakona Akureyar. Aldís setti stigamet íslenskra skautara á Norđurlandamóti á árinu og tryggđi sér sćti á heimsmeistaramóti unglinga og varđ ţar međ fyrsti íslenski skautarinn sem nćr ţeim árangri. Aldís tók svo ţátt í heimsmeistaratmóinu sem fram fór í Tallinn og stóđ sig frábćrlega og náđi 35. sćti af 48. keppendum.
Kraflyftingamađurinn Viktor Samúelsson var kjörinn íţróttakarl ársins viđ sama tilefni og íshokkímađurinn Ingvar Ţór Jónsson varđ fimmti í valinu á íţróttakarli ársins. Íshokkíkonan Hilma Bóel Bergsdóttir hlaut einnig afreksstyrk en afrekssjóđur styrkti 10 afreksefni svo alls fengu 20 einstaklingar afreksstyrki fyrir rúmmlega 5 milljónir á athöfninni í gćr. Viđ óskum Aldísi Köru og öllu hinu íţróttafólkinu hjartanlega til hamingju međ árangurinn.