Aldís Kara Bergsdóttir íţróttakona Akureyrar 2019

Aldís Kara Bergsdóttir íţróttakona Akureyrar 2019 Aldís Kara Bergsdóttir er íţróttakona Akureyrar áriđ 2019. Ţađ er í fyrsta sinn sem skautakona

Aldís Kara Bergsdóttir íţróttakona Akureyrar 2019

Aldís Kara Bergsdóttir íţróttakona Akureyrar 2019
Aldís Kara Bergsdóttir íţróttakona Akureyrar 2019

Aldís Kara Bergsdóttir er íţróttakona Akureyrar áriđ 2019. Ţađ er í fyrsta sinn sem skautakona Skautafélagsins hlýtur ţennan mikla heiđur. Aldís Kara átti algjörlega magnađ ár 2019 ţar sem hún bćtti nánast hvert einasta met sem hćgt er ađ bćta í skautaíţróttinni og sýndi stökk element sem ekki hafa sést áđur hjá íslenskum skautara. 

Helstu afrek Aldísar á árinu:

 • Skautakona Akureyrar 2019.
 • Skautakona Íslands 2019.
 • Reykjavíkurleikarnir 2019 (ISU mót) 2. sćti í Junior á nýju Íslandsmeti 108,45 stig (efst íslenskra skautara)
 • Norđurlandamótiđ í Linköping 2019 12. sćti 103,52 stig hćstu stig íslensk skautara á Norđurlandamóti
 • Vormót ÍSS 1.sćti í Junior á nýju Íslandsmeti 112,81 stig
 • Junior Grand Prix í Lake Placid 106,48 stig, hćstu stig íslensks skautara á Junior GrandPrix mótaröđinni.
 • Haustmót ÍSS 1.sćti á nýju Íslandsmeti 116,09 stig
 • Halloween Cup 2019 í Búdapest 108,61 stig, hćstu stig íslensks skautara á erlendri grundu auk ţess sem hún náđi lágmörkum í stutta prógramminu inn á Heimsmeistaramót unglinga.
 • Vetrarmót ÍSS 1.sćti á nýju Íslandsmeti 127,69 stig
 • Íslandsmeistaramót ÍSS áriđ 2019 Íslandsmeistari í listhlaupi í Junior flokki.

Kraflyftingamađurinn Viktor Samúelsson var kjörinn íţróttakarl ársins viđ sama tilefni og íshokkímađurinn Hafţór Andri Sigrúnarson varđ fjórđi í valinu. Viđ óskum Aldísi Köru og öllum ykkur hinum í kringum hana hjartanlega til hamingju međ ţennan sögulega heiđur og megiđ vel vera stolt. Skautafélagiđ er í ţađ minnsta ađ springa úr stolti.


 • Sahaus3