Aldís hefur leik fyrst Íslenskra skautara á HM á morgun

Aldís hefur leik fyrst Íslenskra skautara á HM á morgun Aldís Kara Bergsdóttir hefur keppni í lishtlaupi á morgun á Heimsmeistaramóti unglinga sem fram

Aldís hefur leik fyrst Íslenskra skautara á HM á morgun

Aldís Kara Bergsdóttir hefur keppni í lishtlaupi á morgun á Heimsmeistaramóti unglinga sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. Aldís Kara verđur ţá fyrsti Íslenski skautarinn sem keppir á stóra sviđinu. Aldís hefur nú veriđ í undirbúningi fyrir mótiđ í Tallinn síđan á mánudag međ fylgdarliđi sínu og hefur undirbúningurinn gengiđ vel. Skautasamband Íslands heldur út daglegum fréttum af gangi mála á facebook síđu sinni sem er fróđlegt ađ fylgjast međ. Aldís hefur keppni á morgun, föstudag kl. 11.20 á íslenskum tíma og má fylgjast međ beinni útsendingu á youtube rás ISU.

Viđ sendum hlýja strauma til Aldísar í Tallinn og óskum henni alls hins besta í keppninni á morgun.


  • Sahaus3