Akureyri á top 10 listanum yfir bestu hokkíborgir í Evrópu

Akureyri á top 10 listanum yfir bestu hokkíborgir í Evrópu Akureyri komst á top 10 lista yfir bestu hokkíborgir Evrópu samkvćmt Flight Network sem stćrsta

Akureyri á top 10 listanum yfir bestu hokkíborgir í Evrópu

Akureyri komst á top 10 lista yfir bestu hokkíborgir Evrópu samkvćmt Flight Network sem stćrsta ferđavefsíđa í Kanada. 58 borgir komu til greina í valinu og var Akureyri í 10. sćti á ţeim lista en Moskva var í fyrsta sćti og Helsinski í Finnlandi í sćtinu á undan Akureyri. Neđar á listanum eru ekkert minni hokkíborgir heldur en Stokkhólmur og Malmö. Í umsögn Flight Network segir ađ borgin sé lítil og telji ađeins um 18.000 manns en ţrátt fyrir ţađ er fer orđspor ţess sem hokkí elskandi mekka vaxandi og er ađ verđa nokkuđ ţekkt sem slík á alţjóđavísu. Ţá er fariđ yfir sögu íshokkís á Akureyri og hokkíliđinu hampađ fyrir yfirburđi ţeirra í Íslandsmótinu síđustu 25 ár og ađ á Akureyri hafi veriđ haldiđ Heimsmeistaramót í íshokkí á síđasta ári. Ţađ má ţví segja ađ Innbćjingar hafi ţví loksins fengiđ stađfestingu á ţví sem ţeir hafa alltaf haldiđ fram ađ Akureyri sé í raun einn mesti hokkíbćr í Evrópu.


  • Sahaus3