26. nóvember 2018 - Lestrar 1190
Fyrsta umferđ í mótinu fór fram s.l. mánudag ţar sem IceHunt og Garpar skildu jöfn. Ţar sem Riddarar forfallast í kvöld verđur ađeins einn leikur Víkingar og IceHunt. Nćstu tvo mánudaga verđa svo spilađir frestađir leikir áđur en ţriđja umferđ verđur leikin.