Akureyrar- og bikarmót 2017

Akureyrar- og bikarmót 2017 Úrslitin ráđast í kvöld

Akureyrar- og bikarmót 2017

Síđasta umferđ Akureyrar- og bikarmótsins verđur leikin í kvöld.  Í 5. umferđ fóru leikar ţannig ađ Garpar sigruđu Víkinga 5-4 og Ice Hunt hafđi betur gegn Freyjum 11-2.  Ţá er ljóst ađ ţađ verđa annađ hvort Garpar eđa Ice Hunt sem geta orđiđ Akureyrarmeistarar. Garpar standa betur ađ vígi međ 8 stig á móti 6 stigum Ice Hunt. Fari svo ađ Garpar tapi sínum leik og Ice Hunt vinni sinn leik ráđast úrslit á unnum endum eđa skoruđum steinum.

Stöđuna má sjá hér.

Leikir kvöldsins eru Víkingar gegn Ice Hunt og Freyjur gegn Görpum.


  • Sahaus3