Akureyrar- og bikarmót 2017

Akureyrar- og bikarmót 2017 Fjórđu umferđ lokiđ.

Akureyrar- og bikarmót 2017

Nú er fjórđa umferđ Akureyrar- og bikarmóts lokiđ.  Ice Hunt er búiđ ađ tryggja sér bikarinn en allt er enn opiđ í keppninni um Akureyrarmeistartitilinn. Í fjórđu umferđ unnu Garpar og Freyjur sína leiki og eru Garpar nú efstir.  Úrslit og stöđu má sjá hér.

Nú er krullan komin í jólafrí en nćst er ţađ Áramótamótiđ sem haldiđ verđur laugardaginn 30. desember kl. 17:30.  Ţeir sem hafa áhuga á geta mćtt kl. 16:30 og hjálpađ til viđ undirbúning.


  • Sahaus3