AFSÖKUNARBEIĐNI

AFSÖKUNARBEIĐNI Stjórn ÍBA og SA vill í einlćgni biđja Emilíu Ómarsdóttur og ađra hlutađeigandi sem og fjölskyldu hennar velvirđingar á ónćrgćtinni nálgun

AFSÖKUNARBEIĐNI

Stjórn ÍBA og SA vill í einlćgni biđja Emilíu Ómarsdóttur og ađra hlutađeigandi sem og fjölskyldu hennar velvirđingar á ónćrgćtinni nálgun og viđbrögđum viđ athugasemdum sem gerđar voru viđ óviđeigandi framkomu ţjálfara Listhlaupadeildar áriđ 2018.
Gefin var út yfirlýsing í september 2018 ţar sem m.a. var sagt: “...ađ engar sannanir eđa merki voru um ađ ţjálfari listskautadeildarinnar hafi brotiđ siđareglur eđa mismunađ iđkendum”. Ţađ var ţví miđur ekki raunin og ţegar máliđ var skođađ nánar ţá kom í ljós ađ hann áreitti Emilíu á óviđeigandi hátt. Fyrir ţađ var hann áminntur og hćtti hann sjálfur sinni ţjálfun hjá félaginu stuttu seinna. Međ faglegri viđbrögđum hefđi veriđ hćgt ađ draga úr sársauka og ţjáningu ţeirra sem ađ málinu komu og auđveldađ lausn máls. Ţrátt fyrir ađ á ţeim tíma er máliđ kom upp vćru ekki til verkferlar sem auđvelt var ađ styđjast viđ og fylgja, ţá breytir ţađ ekki ţví ađ ţađ er alltaf á ábyrgđ stjórnarfólks í íţróttahreyfingunni ađ leysa mál međ ţeim ađ hćtti ađ ţau valdi sem minnstri vanlíđan ţeirra sem misrétti eru beittir. Af ţessu höfum viđ dregiđ lćrdóm, auk ţess sem íţróttahreyfingin öll hefur sett sér betri reglur og verkferla, m.a. međ stofnun embćttis samskiptaráđgjafa íţrótta- og ćskulýđsstarfs. Viđ heitum ţví ađ fylgja ţeim leiđbeiningum og ţeim línum sem nú hafa veriđ lagđar í ţeim vandasömu málum sem upp geta komiđ innan íţróttahreyfingarinnar, međ ţađ ađ leiđarljósi ađ öllum líđi sem best og geti stundađ sínar íţróttir í öruggu umhverfi.
 
 

  • Sahaus3