Ćfingar leik- og grunnskólabarna hefjast aftur í skautahöllinni á morgun, miđvikudaginn 18. nóvember. Ţađ eru einhverjar breytingar á ćfingatímum svo viđ hvetjum fólk til ţess ađ fylgjast međ upplýsingum um ćfingartíma á sportabler. Svo minnum viđ foreldra á ađ ţađ er enţá áhorfendabann og ađeins skal komiđ inn í skautahöllina í brýnustu nauđsyn. Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur aftur á ísnum á morgun.
Flýtilyklar
Ćfingar yngri flokka hefjast á morgun 18. nóvember
17. nóvember 2020 - Lestrar 85
Á nćstunni
29.01.2021