Ćfingar leik og grunnskólabarna falla niđur til 23. mars

Ćfingar leik og grunnskólabarna falla niđur til 23. mars Eins og komiđ hefur fram í fjölmiđlum hefur heilbrigđisráđherra ákveđiđ ađ virkja heimildir

Ćfingar leik og grunnskólabarna falla niđur til 23. mars

Eins og komiđ hefur fram í fjölmiđlum hefur heilbrigđisráđherra ákveđiđ ađ virkja heimildir sóttvarnalaga. Međ vísan til 2. mgr. 12. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997 hefur heilbrigđisráđherra ákveđiđ, ađ fenginni tillögu sóttvarnalćknis, og í samráđi viđ ríkisstjórnina ađ setja á tímabundna takmörkun á samkomum. Markmiđ takmörkunarinnar er ađ hćgja eins og unnt er á útbreiđslu COVID-19 sjúkdómsins.

“Í samskiptum ÍSÍ viđ landlćkni, sóttvarnalćkni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur komiđ fram ađ vegna mikilla anna viđ ađ koma af stađ starfi í leik- og grunnskólum landsins, í samrćmi viđ ţćr reglur um nú gilda, hefur ekki náđst ađ ljúka undirbúningi fyrir ţátttöku leik- og grunnskólabarna í íţróttastarfi. Ţví má gera ráđ fyrir ţví ađ röskun verđi á íţróttastarfi nćstu daga ţangađ til íţróttafélög, skólasamfélagiđ og sveitarfélög hafa komiđ sér niđur á lausnir til ađ halda úti starfi međ ţeim takmörkunum sem munu gilda nćstu fjórar vikurnar. Í samskiptum viđ ofangreinda ađila hefur komiđ fram ađ til ađ unnt sé ađ undirbúa ţetta verkefni og útfćra ţćr takmarkanir sem nú eru í gildi međ fullnćgjandi hćtti vćri heppilegt ađ gera ekki ráđ fyrir ţví ađ íţróttastarf fyrir ţennan aldurshóp fari af stađ fyrr en mánudaginn 23. mars nk. ÍSÍ mćlist til ađ fariđ verđi eftir ţessum tilmćlum”

Ţetta ţýđir ađ allar ćfingar leik- og grunnskólabarna falla niđur hjá Skautafélaginu til 23. mars. Veriđ er ađ undirbúa og vinna í skipulagningu nćstu viku en allir eldri hópar fá upplýsingar í gegnum ţeirra síđur um hvort og hvenćr ćfingar ţeirra verđa í ţessari viku.   

 


  • Sahaus3