Ćfingar hefjast hjá leik- og grunnskólabörnum 4. maí

Ćfingar hefjast hjá leik- og grunnskólabörnum 4. maí Ćfingar leik- og grunnskólabarna hefjast hjá Skautafélaginu 4. maí án takmarkanna. Áfram eru

Ćfingar hefjast hjá leik- og grunnskólabörnum 4. maí

Ćfingar leik- og grunnskólabarna hefjast hjá Skautafélaginu 4. maí án takmarkanna. Áfram eru takmarkanir á ţáttöku fullorđinna og ţví verđa engir almenningstímar eđa ćfingar fyrir fullorđna nema innan ţeirra takmarkanna sem eru í gildi. Sömu húsreglur og settar voru í upphafi samkomubannsins eru í gildi. Foreldrar geta komiđ međ börn sína á ćfingar en skulu takmarka komu viđveru sína í Skautahöllinni og halda tveggja metra nándarreglu. Ţá eru allir foreldrar og iđkenndur hvattir til ţess ađ halda uppteknum hćtti í hreinlćti, handvţotti og notkun handspritts. Starfsmannarými verđur áfram lokađ fyrir umgengni annarra en starfsfólks hússins. Frekari leiđbeiningar verđa sendar beint til iđkennda af ţjálfurum. 


  • Sahaus3