SA vann Fjölni í seinni leik tvíhöfđa helgarinnar í Hertz-deild kvenna 4-1 en liđiđ vann 1-0 sigur í fyrri leik liđanna á laugardag. SA átti 24 skot á mark gegn 33 skotum Fjölnis en Shawlee Gaudreault var međ 97% markvörslu í leiknum. SA stúlkur eru ósigrađar á tímabilinu og eru međ 12 stig eftir 4 leiki en Fjölnir er í efsta sćti Hertz-deildarinnar međ 18 stig og 9 leiki spilađa.
Flýtilyklar
6 stiga helgi í tvíhöfđahelgi
12. desember 2022 - Lestrar 110
Á nćstunni
Engir viđburđir á nćstunni