Fréttir

SA međ yfirburđi í fyrsta leik úrslitakeppni kvenna Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna á ţriđjudag SA Víkingar Deildarmeistarar SA Víkingar taka á móti

Fréttir

SA međ yfirburđi í fyrsta leik úrslitakeppni kvenna

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Ţórir Tryggva)
SA vann stórsigur á Fjölni í fyrsa leik úrslitakeppninnar í Hertz-deild kvenna en lokatölur urđu 13-1. SA getur tryggt sér titilinn á fimmtudag ţegar liđiđ sćkir Fjölni heim í Grafarvoginn. Lesa meira

Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna á ţriđjudag

SA fagnar marki (mynd: Ţórir Tryggva)
Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst núna á ţriđjudag ţegar SA stúlkur taka ţá á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri í fyrsta leik úrslitakeppninnar. Leikurinn hefst leikurinn kl. 19.30 en liđiđ sem fyrr vinnur 2 leiki verđur Íslandsmeistari. Annar leikur liđanna verđur spilađur í Reykjavík fimmtudaginn 22. apríl og sá ţriđji ef til kemur á Akureyri á laugardaginn 24. apríl. Lesa meira

SA Víkingar Deildarmeistarar

Deildarmeistarar 2021 (mynd: Ási)
SA Víkingar tryggđu sér Deildarmeistaratitilinn í Hertz-deild karla í gćrkvöld ţegar ţeir lögđu SR 8-3. SA Víkingar hafa unniđ 8 af 9 leikjum sínum í deildinni og eru međ 24 stig en Fjölnir er međ 13 stig í öđru sćti og SR međ 2 stig. SA Víkingar spila viđ SR öđru sinni í kvöld en lítiđ eru undir hjá Víkingum á međan SR ţurfa ađ hafa sig allan viđ til ađ eygja möguleika á sćti í úrslitakeppninni. Lesa meira

SA Víkingar taka á móti SR í tvíhöfđa um helgina í Hertz-deildinni


SA Víkingar taka um helgina á móti SR í tvíhöfđa í Hertz-deild karla. Fyrri leikurinn er á föstudag kl. 19:30 og sá síđar á laugardag kl. 17:45 báđir í Skautahöllinni Akureyri. SA Víkingar sem hafa veriđ á mikilli siglingu og unniđ 7 af 8 leikjum sínum í deildinni geta međ sigri tryggt sér deildarmeistaratitilinn strax á föstudag. Lesa meira

SA Bikarmeistari ÍSS 2021

Bikarmeistarar 2021 (mynd: ÍSS)
Um helgina lauk Bikarmótaröđ ÍSS og hreppti Skautafélag Akureyrar Bikarmeistaratitil ÍSS međ 103 stig. Stúlkurnar okkar stóđu sig frábćrlega og unnu gullverđlaun í Advanced Novice, Junior og Senior. Lesa meira

  • Sahaus3