Fréttir

Söguleg stund ţegar Aldís skautađi á EM Aldís Kara skautar fyrst Íslendinga á Evrópumótinu á morgun Ćfingar í listhlaupi hefjast á ný Áramótakveđja

Fréttir

Söguleg stund ţegar Aldís skautađi á EM


Ţađ var söguleg stund ţegar Aldís Kara Bergsdóttir steig á ísinn í Tondiraba skautahöllinni í Tallinn í Eistlandi rétt fyrir klukkan 10 í gćrmorgun og hóf ţar međ ţátttöku á Evrópumeistaramóti ISU, fyrst íslenskra skautara. Lesa meira

Aldís Kara skautar fyrst Íslendinga á Evrópumótinu á morgun


Aldís Kara Bergsdóttir brýtur blađ í sögu skautaíţrótta á morgun ţegar hún skautar fyrst Íslendinga á Evrópumóti fullorđinna í listhlaupi sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. Aldís er ekki alls ókunnug Tondiraba skautahöllinni í Tallinn ţví ţar skautađi hún einmitt fyrst Íslendinga á Heimeistaramóti unglinga á eftirminnilegan hátt áriđ 2020. Aldís hefur veriđ í undirbúningi í Tallinn síđan á mánudag ásamt fylgdarliđi sínu og hefur undirbúningurinn gengiđ vel. Í kvöld verđur dregiđ um keppnisröđ og ţá kemur í ljós hvar í röđinni Aldís skautar og klukkan hvađ en keppnin sjálf hefst kl. 9 í fyrramáliđ á íslenskum tíma en keppninni verđur streymt á youtube rás ISU. Lesa meira

Ćfingar í listhlaupi hefjast á ný

Ćfingar hjá byrjendum (4. hópur) byrja aftur miđvikudaginn 5. janúar kl. 16:30. Lesa meira

Áramótakveđja


Nú ţegar áriđ 2021 er ađ líđa er vert ađ skauta stuttlega yfir áriđ sem er ađ líđa undir lok. Áriđ 2021 má minnast sem mjög farsćls árs fyrir Skautafélag Akureyrar ţví sigrar á íţróttasviđinu voru margir og sumir sögulegir. Ţrátt fyrir ađ Covid veiran hafi ávallt stađiđ á hliđarlínunni ţá náđist ađ halda ţorrann af ţeim mótum og keppnum sem fyrirhuguđ voru á árinu. Ţađ var vissulega ţyrnum stráđ ađ halda viđburđum gangandi međ síđbreytilegum reglum og takmörkunum svo vert ađ minnast á framlag starfsfólks og sjálfbođaliđa sem taka ţátt í starfi félagsins og bera ţau ţökkum ţví ţau hafa sýnt ótrúlega ţrautseigju og útsjónarsemi í ađ ná ađ halda íţróttastarfinu gangandi undir ţessum kringumstćđum og gott betur ţví unnendur íţróttanna fengu ađ sitja á áhorfendapöllum í flestum tilfellum ţó um ţađ giltu einhverjar fjölda- og nálćgđartakmarkanir. Lesa meira

Áramótunum frestađ

Vegna fjöldatakmarka frestum viđ áramóatamótinu. Lesa meira

  • Sahaus3