Fréttir

Stúlkurnar í Listhlaupadeild SA gerđu góđa ferđ til borgarinnar um helgina. Flottur hokkídagur í Skautahöllinni á morgun SA Víkingar međ tap í fyrsta

Fréttir

Stúlkurnar í Listhlaupadeild SA gerđu góđa ferđ til borgarinnar um helgina.


15 stúlkur frá LSA tóku ţátt í Haustmóti ÍSS um helgina og stóđu sig vel Lesa meira

Flottur hokkídagur í Skautahöllinni á morgun


Á morgun fara fram tveir leikir í Íslandsmótinu í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri. Ynjur mćta sameiginlegu liđi SR og Bjarnarins í Hertz-deild kvenna kl 16.30 og strax á eftir ţeim leik eđa kl 19.00 mćtir 2. flokkur SA Íslandsmeisturum síđasta árs í ţessum aldursflokki, Birninum. Pottţétt skemmtun fyrir hokkíţyrsta. Lesa meira

SA Víkingar međ tap í fyrsta heimaleik

Jordan Steger var öflugur í gćr (mynd:Elvar P.)
SA Víkingar töpuđu fyrsta heimaleik sínum gegn Esju í gćrkvöld ţar sem lokatölur urđu 4-6. Leikurinn var hrađur og skemmtilegur á ađ horfa og ljóst ađ ţessi liđ eiga eftir ađ selja sig dýrt í vetur. Jordan Steger skorađi sína ađra ţrennu á tímabilinu í leiknum fyrir SA Víkinga en hjá Esju var Robbie Sigurdsson atkvćđamikill en hann skorađi 4 mörk í leiknum. Nćsti leikur SA Víkinga er nćstkomandi ţriđjudag ţegar liđiđ sćkir SR heim í Laugardalinn. Elvar Pálsson myndađi leikinn eins og honum er vant hér má sjá myndirnar hans. Lesa meira

SA Víkingar - Esja í kvöld kl 19.30


SA Víkingar leika fyrsta heimaleik sinn í Hertz-deild karla í kvöld ţegar ţeir taka á móti meisturum síđasta tímabils úr Esju. SA Víkingar unnu Björninn syđra í fyrsta leik tímabilsins í rafmögnuđum leik ţar sem Víkingar náđu ađ klóra sig úr erfiđri stöđu og unnu ađ lokum 7-6. Esja byrjađi einnig tímabiliđ vel međ ţćgilegum 10-2 sigri á SR svo spennandi verđur ađ sjá hvernig leikurinn í kvöld ţróast. Mćtum í stúkuna og hvetjum okkar liđ! Ađgangseyrir 1.000 kr og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

SA međ sigra í öllum leikjum helgarinnar

Jussi Sipponen átti góđa helgi (mynd: Elvar P.)
Öll ţrjú liđ SA sigruđu í leikjum sínum fyrstu keppnishelgina á Íslandsmótinu í íshokkí. SA Víkingar sigruđu Björninn í Hertz-deild karla í Egilshöll í rafmögnuđum leik ţar sem Víkingar voru ţremur mörkum undir um miđjan leik en náđu ađ snúa leiknum sér í hag og unnu ađ lokum 8-7. Jussi Sipponen og Jordan Steger voru atkvćđamestir í liđi Víkinga og skoruđu 3 mörk hvor. Ynjur áttu ekki í erfiđleikum međ sameiginlegt liđ SR/Bjarnarins í Hertz-deild kvenna og unnu međ 12 mörkum gegn 5. Ynjur áttu frábćran leik og voru alltaf skrefi á undan SR/Birninum en Sunna Björgvinsdóttir var áberandi í markaskorun ađ vanda en hún skorađi 5 mörk í leiknum. Lesa meira

  • Sahaus3