Fréttir

Ice Cup - Iceland bonspiel May 10-12. 2018. SA Víkingar Íslandsmeistarar 2018 SA Víkingar leiđa 2-0 og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardag

Fréttir

Ice Cup - Iceland bonspiel May 10-12. 2018.

Schedule for Ice Cup 2018 Lesa meira

SA Víkingar Íslandsmeistarar 2018

Íslandsmeistarar 2018 (mynd: Steini Vignis)
SA Víkingar unnu Esju í gćrkvöld í ţriđja sinn í úrslitkeppni karla í íshokkí međ sex mörkum gegn tveimur og tryggđu sér ţar međ Íslandsmeistaratitlinn áriđ 2018. SA Víkingar unnu einvígiđ 3-0 en titilinn var sá 20. í röđinni hjá félaginu. SA Víkingar áttu stórgott ár ţví liđiđ er bćđi deildar- og Íslandsmeistarar og tapađi ađeins tveimur leikjum í venjulegum leiktíma í vetur. Leikurinn í gćrkvöld var einnig sögulegur fyrir ţćr sakir ađ hann var kannski síđasti leikur Esju í íslensku íshokkí en liđiđ hefur tilkynnt ađ ţađ verđi ekki međ á nćsta tímabili. Lesa meira

SA Víkingar leiđa 2-0 og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardag


SA Víkingar unnu gríđarlega mikilvćgan sigur í gćrkvöld í öđrum leik úrslitakeppninnar í íshokkí. SA Víkingar sóttu Esju heim og knúđu fram sigur í framlengingu ţegar ađeins 4. sekúndur voru eftir af framlengingunni. SA Víkingar leiđa ţví einvígiđ 2-0 og geta međ sigri á laugardag ţví tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn fer auđvitađ fram í Skautahöllinni á Akureyri og hefst kl. 17.00 en viđ hvetjum alla til ţess ađ mćta á leikinn og leggja sitt á vogaskálirnar til ţess ađ styđja liđiđ til sigurs. Ađgangseyrir 1500 kr. frítt inn fyrir 16. ára og yngri. Lesa meira

Úrslitakeppnin í Hertz-deild karla hefst á ţriđjudag


Úrslitakeppnin í Hertz-deild karla í íshokkí hefst nćstkomandi ţriđjudag, 3. apríl ţegar SA Víkingar taka á móti Esju í 1. leik í Skautahöllinni á Akureyri. Leikurinn hefst kl. 19.30. SA Víkingar eru deildarmeistarar en ţađ telur bara ekki neitt í úrslitakeppninni. Leikir liđanna hafa veriđ svakelga jafnir og spennandi í vetur ţar sem 4 af 6 leikjum hafa fariđ í framlengingu eđa vítakeppni. SA Víkingar unnu Esju í úrslitakeppninni áriđ 2016 en Esja vann 2017. Hver verđur Íslandsmeistari áriđ 2018? Mćtum í Skautahöllina og styđjum okkar liđ til sigurs. Ađgangseyrir 1500 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

Akureyri á top 10 listanum yfir bestu hokkíborgir í Evrópu


Akureyri komst á top 10 lista yfir bestu hokkíborgir Evrópu samkvćmt Flight Network sem stćrsta ferđavefsíđa í Kanada. 58 borgir komu til greina í valinu og var Akureyri í 10. sćti á ţeim lista en Moskva var í fyrsta sćti og Helsinski í Finnlandi í sćtinu á undan Akureyri. Neđar á listanum eru ekkert minni hokkíborgir heldur en Stokkhólmur og Malmö. Í umsögn Flight Network segir ađ borgin sé lítil og telji ađeins um 18.000 manns en ţrátt fyrir ţađ er fer orđspor ţess sem hokkí elskandi mekka vaxandi og er ađ verđa nokkuđ ţekkt sem slík á alţjóđavísu. Ţá er fariđ yfir sögu íshokkís á Akureyri og hokkíliđinu hampađ fyrir yfirburđi ţeirra í Íslandsmótinu síđustu 25 ár og ađ á Akureyri hafi veriđ haldiđ Heimsmeistaramót í íshokkí á síđasta ári. Ţađ má ţví segja ađ Innbćjingar hafi ţví loksins fengiđ stađfestingu á ţví sem ţeir hafa alltaf haldiđ fram ađ Akureyri sé í raun einn mesti hokkíbćr í Evrópu. Lesa meira

  • Sahaus3