Fréttir

SA međ gull- og silfurverđlaun á Íslandsmótinu í listskautum Gimlimótiđ 2022 Heimasigur SA Víkinga á Fjölni um helgina SA Víkingar međ heimaleik á

Fréttir

SA međ gull- og silfurverđlaun á Íslandsmótinu í listskautum

Sćdís og Freydís ásamt Sergey ţjálfara SA.
Skautafélag Akureyrar fékk ein gullverđlaun og ein silfurverđlaun á Íslandsmótinu í listskautum sem fram fór í Egilshöll 19. og 20. nóvember. Sćdís Heba Guđmundsdóttir tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í Advanced Novice međ 66.64 stig en hún fékk 21.63 stig í stutta og 45.01 stig í frjálsa. Í Junior flokki náđi Freydís Jóna Bergsveinsdóttir silfurverđlaunum á sínu fyrsta tímabili í flokknum međ sínum besta árangri til ţessa ţar sem hún fékk 96.98 stig en hún fékk 35.06 stig í stutta og 61.92 stig í frjálsa. Lesa meira

Gimlimótiđ 2022

Spilađ í kvöld Lesa meira

Heimasigur SA Víkinga á Fjölni um helgina


SA Víkingar unnu 4-0 sigur á Fjölni í leik helgarinnar í Hertz-deild karla og léku glimrandi vel á löngum köflum. Ţađ tók 34 mínútur fyrir Víkinga ađ brjóta á aftur sterkan varnarmúr Fjölnis en eftir ţađ brustu varnir og mörkin komu á fćribandi ţar sem Unnar Rúnarsson skorađi 2 mörk, Andri Már Mikaelsson og Heiđar Jóhannsson sitthvort markiđ. SA Víkingar skutu 48 skotum á mark á móti 20 skotum Fjölnis og Jakob Jóhannsson hélt markinu hreinu hjá Víkingum. SA Víkingar styrktu stöđu sína á toppi deildarinnar enn frekar og mćta nćst Skautafélagi Reykjavíkur í Laugardalnum 2. desember. Lesa meira

SA Víkingar međ heimaleik á laugardag


SA Víkingar taka á móti Fjölni í Hertz-deild karla á laugardag í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar eru eftstir í deildinni međ 15 stig og Fjölnir er í ţriđja sćti deildarinnar međ 4 stig. Leikurinn hefst kl. 16:45 á laugardag en miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb. Lesa meira

Sterkur sigur Víkinga á Fjölni í Grafarvogi


Magnađur sigur hjá strákunum í Grafarvogi í kvöld á vel spilandi Fjölnisliđi en Fjölnir var međ eins marks forystu ţegar 7 mínútur lifđu leiks en fyrirliđinn Andri Mikaelsson jafnađi leikinn á 56 mínútu og Heiđar Jóhannsson skorađi svo sigurmarkiđ mínútur síđar. SA Víkingar voru međ 37 skot á mark í leiknum gegn 27 skotum Fjölnis og Róbert Steingrímsson var međ 85,2% markvörslu í marki Víkinga. Lesa meira

  • Sahaus3