Fréttir

Mark LeRose nýr yfirlţjálfari SA Íshokkídeildar Sumarnámskeiđ SA hefjast á morgun Sami Lehtinen hćttir hjá SA Úrslit úr vormóti hokkídeildar Skauta- og

Fréttir

Mark LeRose nýr yfirlţjálfari SA Íshokkídeildar


Íshokkídeild Skautafélags Akureyrar hefur náđ samkomulagi viđ Mark LeRose um ađ gerast yfirţjálfari Íshokkídeildarinnar. Mark mun stýra meistaraflokkum félagsins og verđur einnig yfirţjálfari U18, U16 og U14 flokkanna. Mark er reynslumikill ţjálfari sem hefur ţjálfađ bćđi í Evrópu sem og Norđur-Ameríku og á flestum stigum leiksins. Reynsla hans af ţjálfun meistaraflokka sem og ţróun yngri leikmanna passar ţví vel viđ hlutverk hans hjá Skautafélaginu. Lesa meira

Sumarnámskeiđ SA hefjast á morgun


Sumarnámskeiđ Skautafélags Akureyrar hefjast á morgun ţriđjudaginn 4. ágúst. Námskeiđin eru bćđi fyrir iđkenndur listhlaups og íshokkí og standa yfir í 3 vikur. Skráning er enţá opin en hćgt er ađ skrá sig á námskeiđin í íshokkí í gegnum Nora hér: https://iba.felog.is/ en í listhlaup međ ţví ađ senda póst á formadur@listhlaup.is. Lesa meira

Sami Lehtinen hćttir hjá SA


Sami Lehtinen yfirţjálfari og íshokkídeild SA hafa náđ samkomulagi um starfslok Sami hjá félaginu. Sami er međ tilbođ frá félagi í finnsku úrvalsdeildinni en íshokkídeildin ákvađ ađ standa ekki í vegi fyrir ţví ađ hann gćti tekiđ starfiđ ađ sér. Sami náđi góđum árangri hjá félaginu á síđasta keppnistímabili ţar sem hann skilađi Íslandsmeistaratitlum í U16, U18 og međ kvennaliđi SA ásamt ţví ađ verđa deildarmeistari međ karlaliđ félagsins en náđi ekki ađ stýra liđinu í úrslitakeppni ţar sem henni var aflýst vegna Covid-19. Skautafélag Akureyrar ţakkar Sami fyrir ánćgjulegt samstarf og óskar honum velfarnađar í nýju starfi. Lesa meira

Úrslit úr vormóti hokkídeildar


Vormót hokkídeildar klárađist nú fyrir helgi en 115 börn tóku ţátt í 10 liđum í ţremur deildurm. Spilađ var í III deild á ţriđjung af vallarstćrđ ţar sem markmiđiđ er ađalega leikleđin og lćkfćrnin. Í II deild ţar sem spilađ er á 2/3 hlutum vallarins voru sigrar og töp, mikiđ af flottum mörkum, markvörslum og lćrđum lexíum. Lesa meira

Skauta- og leikjanámskeiđ SA í júní


Í júní býđur Skautafélag Akureyrar uppá skauta- og leikjanámskeiđ fyrir börn á aldrinum 5-10 ára. Lesa meira

  • Sahaus3