Fréttir

Bikarmót Magga Finns og Akureyrarmót 2017 SA Víkingar héldu hreinu gegn Birninum SA Víkingar taka á móti Birninum annađ kvöld kl 19.30 Ekki keppt í kvöld

Fréttir

Bikarmót Magga Finns og Akureyrarmót 2017

Tveir fyrir einn Lesa meira

SA Víkingar héldu hreinu gegn Birninum


SA Víkingar tóku á móti Birninum í gćrkvöld á heimavelli og áttu skínandi leik sem endađi međ 6-0 sigri Víkinga. Svíinn Timothy noting byrjađi sinn fyrsta leik í marki Víkinga og hélt marki sínu hreinu og átti fjölmargar stórbrotnar markvörslur. Međ sigrinum bćttu SA Víkingar viđ forystu sína á toppi deildarinnar og eru nú međ 4 stiga forskot á Esju sem er í öđru sćtinu og 11 stig á Björninn sem er í ţví ţriđja. Lesa meira

SA Víkingar taka á móti Birninum annađ kvöld kl 19.30


SA Víkingar taka á móti Birninum annađ kvöld, ţriđjudaginn 14. nóvember kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar eru á toppi deildarinn međ 24 stig en Björninn er í ţriđja sćti međ 16 stig. Ađgangseyrir 1000 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Mćtum í stúkuna og styđjum okkar liđ til sigurs. Lesa meira

Ekki keppt í kvöld

Tveir hópar í kynningu Lesa meira

4.flokksmót Akureyri, íslandsmót.

Á laugardag og sunnudag verđur haldiđ 4.fl. mót í Skautahöllinni á Akureyri og eigum viđ von á stórskemmtilegu móti ţar sem allir eru velkomnir til ađ fylgjast međ börnunum sínum. til ađ sjá dagskrána smelltu ţá á > Lesa meira

  • Sahaus3