Fréttir

Sigur á Tyrklandi í gćr HM heldur áfram í dag Fyrsta degi lokiđ á HM kvenna Vinamót Frosts 2020 SA Víkingar deildarmeistarar 2020

Fréttir

Sigur á Tyrklandi í gćr

Fagnađ í lok leiks í gćr
Í gćrkvöldi tók Ísland á móti Tyrklandi hér í Skautahölllinni á Akureyri og ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ leikurinn var nćsta auđveldur, lokastađan 6 - 0. Íslenska liđiđ spilađi vel og átti alltaf svar viđ ţví sem Tyrkirnir buđu uppá. Birta Helgudóttur skellt í lás og hélt markinu hreinu ţá er víst ekki hćgt ađ tapa leik. Silvía Björgvinsdóttir hélt uppteknum hćtti í framlínunni og setti ţrennu, Sunna Björgvinsdóttir og Teresa Snorradóttir skoruđu einnig og svo var ţađ Hilma Bóel Bergsdóttir, yngsti leikmađur liđsins sem skorađi sitt fyrsta landsliđmark. Stođsendingar áttu Saga Blöndal, Silvía Björgvinsdóttir, Brynhildur Hjaltisted, Guđrún Viđarsdóttir og Herborg Geirsdóttir. Lesa meira

HM heldur áfram í dag

Birta Helgudóttir í marki.  Mynd Mats Bekkevold
Í dag hefst dagur ţrjú á Heimsmeistaramótinu hér í Skautahöllinni á Akureyri. Á mánudaginn, öđrum keppnisdegi, fóru fram ţrír leikir. Króatía vann Úkraínu í vítakeppni, Ástralía rétt marđi sigur gegn Tyrklandi 2 - 1 og um kvöldiđ vann íslenska liđiđ ţađ Ný Sjálenska 4 - 1. Mörk Íslands skoruđu Sunna Björgvinsdóttir, Saga Blöndal og Silvía Björgvinsdóttir setti tvö. Stođsendar áttu Sunna Björgvinsdóttir, Teresa Snorradóttir, Kolbrún Garđarsdóttir og Silvía Björgvinsdóttir. Í markinu stóđ Birta Helgudóttur og fékk ađeins á sig eitt mark. Lesa meira

Fyrsta degi lokiđ á HM kvenna

Ljósmynd Elvar Freyr Pálsson
Í gćr hófst Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí hér á Akureyri međ ţremur leikjum. Fyrsti leikurinn var á milli Úkraínu og Tyrklands sem lauk međ sigri Tyrkja í framlengingu, 3 - 2. Nćsti leikur var svo viđureign Nýja Sjálands og Króatíu sem lauk međ auđveldum sigri Nýsjálendinga 11 - 1. Ađalleikurinn hófst hins vegar kl. 20:00 í gćrkvöldi og ţá voru ţađ okkar stúlkur sem tóku á móti Ástralíu, sem fyrirfram var taliđ sigurstranglegasta liđiđ. Íslenska liđiđ var seint í gang og átti fá svör viđ sterkum gestunum fram undir miđbik leiksins - en ţá var stađan orđin 6 - 0 fyrir ţćr áströlsku. Síđari hluti leiksins var hins vegar allt annar. Sunna Björgvinsdóttir skorađi eina mark Íslands eftir sendingar frá Silvíu Björgvinsdóttur og Sögu Blöndal, og eftir ţađ var um jafnan leik ađ rćđa fram til síđustu mínútu. Hvorugu liđinu tókst ađ skora og ţví urđu lokatölur 6 - 1. Stelpurnar börđust vel síđustu 30 mínútur leiksins og sýndu ađ ţćr ćttu í fullu tré viđ gestina, og ţađ gefur okkur ástćđu til ađ vera bjartsýn á framhaldiđ. Ástralía er međ sterkt liđ og var ađ koma niđur um deild. Ţađ var ţví vitađ ađ leikurinn yrđi erfiđur og svona er ţetta bara stundum. Mótiđ heldur áfram í dag. Fyrsti leikurinn hefst kl. 13:00 og ţá mćtast Króatía og Úkraína, svo kl. 16:30 mćtast Tyrkland og Ástralía og kl. 20:00 mćtir Ísland Nýja Sjálandi. Ţetta er sannkölluđ hokkíhátíđ hér í Skautahöllinni Akureyri og hvetjum viđ sem flesta ađ láta sjá sig og taka ţátt í ţessu ćvintýri. Lesa meira

Vinamót Frosts 2020

Dagana 28. og 29. mars 2020 heldur Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar millifélagamót, Vinamót Frosts 2020 Lesa meira

SA Víkingar deildarmeistarar 2020


SA Víkingar tryggđu sér deildarmeistaratitilinn í Hertz-deild karla á gćrkvöld ţegar liđiđ lagđi Björninn/Fjölni ađ velli 5-3. SA Víkingar tryggđu sér ţar međ heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni sem hefst 31. mars og mćta ţar Birninum/Fjölni. SA Víkingar hafa unniđ 12 af 13 leikjum í Hertz-deildinni í vetur og eru ţví afar vel ađ titlinum komnir. Lesa meira

  • Sahaus3