Fréttir

Aldís Kara Bergsdóttir íţróttakona Akureyrar 2019 Íţróttamađur Akureyrar 2019 Aldís Kara Bergsdóttir og Hafţór Andri Sigrúnarson Íţróttafólk SA 2019

Fréttir

Aldís Kara Bergsdóttir íţróttakona Akureyrar 2019

Aldís Kara Bergsdóttir íţróttakona Akureyrar 2019
Aldís Kara Bergsdóttir er íţróttakona Akureyrar áriđ 2019. Ţađ er í fyrsta sinn sem skautakona Skautafélagsins hlýtur ţennan mikla heiđur. Aldís Kara átti algjörlega magnađ ár 2019 ţar sem hún bćtti nánast hvert einasta met sem hćgt er ađ bćta í skautaíţróttinni og sýndi stökk element sem ekki hafa sést áđur hjá íslenskum skautara. Lesa meira

Íţróttamađur Akureyrar 2019


Íţróttabandalag Akureyrar og Frístundaráđ Akureyrar bjóđa bćjarbúum til athafnar í Hofi miđvikudaginn 15. janúar nk. ţar sem lýst verđur kjöri íţróttakonu og íţróttakarls Akureyrar. Dagskráin verđur međ breyttu sniđi í ár ţó viđ höldum fast í grunngildi hátíđarinnar. Í ár veitir Afrekssjóđur Akureyrar átta afreksíţróttaefnum sérstaka viđurkenningu úr sjóđnum. Loks verđur kjöri fimm efstu til íţróttakonu og íţróttakarls Akureyrar 2019 gerđ góđ skil međ viđurkenningum viđ hátíđlega athöfn. Dagskrá hefst kl. 17:30. Lesa meira

Aldís Kara Bergsdóttir og Hafţór Andri Sigrúnarson Íţróttafólk SA 2019

Aldís og Hafţór (mynd: (Ásgrímur Ágústsson)
Aldís Kara Bergsdóttir og Hafţór Andri Sigrúnarson hafa hlotiđ nafnbótina íţróttakona og íţróttakarl SA fyrir áriđ 2019. Aldís Kara var valin bćđi skautakona listhlaupadeildar á dögunum sem og skautakona ársins hjá Skautasambandi Íslands. Hafţór Andri var valinn íshokkímađur íshokkídeildar SA fyrir áriđ 2019. Ţau eru tilnefnd af Skautafélaginu til íţróttafólks Akureyrar fyrir áriđ 2019 en kjöriđ fer fram miđvikudaginn 15. janúar kl. 17.30 í Hofi en öllum bćjarbúum er bođiđ í kjöriđ. Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót

Mótiđ hefst í kvöld. Lesa meira

ÍSLENSKA U-20 ÍSHOKKÍLANDSLIĐIĐ HEFUR KEPPNI Á HM Í DAG


Íshokkílandsliđ U-20 hefur keppni í dag á heimsmeistaramótinu í 3. deild sem fram fer í Sófíu í Búlgaríu. Ísland mćtir heimaliđi Búlgaríu í fyrsta leik sínum en leikurinn hefst kl. 18.30 og er sýndur í beinni útseningu hér. Lesa meira

  • Sahaus3