Fréttir

Aldís Kara Bergsdóttir og Ingvar Ţór Jónsson íţróttafólk SA 2020 Krulla Hvalreki fyrir Skautafélag Akureyrar Sarah Smiley og Ingvar Ţór Jónsson

Fréttir

Aldís Kara Bergsdóttir og Ingvar Ţór Jónsson íţróttafólk SA 2020

Íţróttafólk SA 2020 (mynd: Ási)
Aldís Kara Bergsdóttir og Ingvar Ţór Jónsson voru í gćrkvöld heiđruđ sem íţróttakona og íţróttakarl SA fyrir áriđ 2020. Aldís Kara var valin bćđi skautakona listhlaupadeildar á dögunum sem og skautakona ársins hjá Skautasambandi Íslands. Ingvar Ţór var valinn íshokkímađur íshokkídeildar SA fyrir áriđ 2020. Ţau eru tilnefnd af Skautafélaginu til íţróttafólks Akureyrar fyrir áriđ 2020 en kjöriđ fer fram í dag 20. janúar kl. 17.30 í Hofi. Síđustu ár hefur öllum bćjarbúum er bođiđ í hófiđ en vegna sóttvarnarreglna er hófiđ eingöngu fyrir bođsgesti í ţetta skiptiđ. Hér er hćgt ađ sjá tilnefnínar tíu efstu í kjörinu en ţau Aldís og Ingvar eru bćđi á ţeim lista. Viđ óskum Aldísi og Ingvari hjartanlega til hamingju međ ţessa nafnbót. Lesa meira

Krulla

Ćfingar hefjast ađ nýju Lesa meira

Hvalreki fyrir Skautafélag Akureyrar


Búiđ er ađ ganga frá félagaskiptum fyrir fjóra unga leikmenn sem uppaldir eru í SA en snúa nú heim frá félagsliđum í Svţjóđ og ćtla ađ taka slaginn međ Skautafélagi Akureyrar í vetur. Ţetta eru Axel Orongan, Gunnar Ađalgeirsson, Unnar Hafberg Rúnarson og Berglind Leifsdóttir. Ţetta er vissulega mikill hvalreki fyrir SA enda öll mjög efnilegir íshokkíleikmenn. Lesa meira

Sarah Smiley og Ingvar Ţór Jónsson íshokkífólk SA áriđ 2020


Sarah Smiley og Ingvar Ţór Jónsson hafa veriđ valin íshokkíkona og íshokkíkarl SA fyrir áriđ 2020. Lesa meira

Jólasýning LSA 2020

Jólasýning 2020
Jólasýning LSA fer fram sunnudaginn 20. desember kl 15. Sýningunni verđur streymt frá rás SA TV. Lesa meira

  • Sahaus3