Fréttir

Skautatímabiliđ ađ hefjast - ćfingar samkvćmt stundatöflu á mánudag Sumarćfingabúđir hefjast 1. ágúst Undirbúningur fyrir ágústćfingabúđir hafinn Vormót

Fréttir

Skautatímabiliđ ađ hefjast - ćfingar samkvćmt stundatöflu á mánudag


Ćfingar hefjast samkvćmt nýju tímatöflunni mánudaginn 20. ágúst. Nýju tímatöfluna má finna hér vinstra megin í valmyndinni. Helstu breytingar eru ţćr ađ byrjendatímar verđa nú sameiginlegir hjá listhlaupadeild og hokkídeild og eru alltaf á mánudögum og miđvikudögum kl 16.30. Almenningstímar hefjast svo föstudaginn 24. kl. 19.00 en ţá verđur skautadiskó og í framhaldi af ţví verđur opiđ allar helgar frá kl. 13-16. Lesa meira

Sumarćfingabúđir hefjast 1. ágúst


Sumarćfingabúđir íshokkídeildar og listhlaupadeildar hefjast miđvikudaginn 1. ágúst. Dagskrá ćfinganna koma á heimasíđuna fljótlega. Lesa meira

Undirbúningur fyrir ágústćfingabúđir hafinn


Nú er undirbúningur fyrir ćfingabúđir LSA í ágúst í fullum gangi. Lesa meira

Vormót 2018 á enda – niđurlag, myndir, úrslit og bestu leikmenn


Vormótiđ sem klárađist nú í vikunni var ţađ stćrsta sem hokkídeildin hefur haldiđ og gekk frábćrlega í alla stađi. Alls tóku 182 keppendur ţátt í 5 deildum og 17 liđum. Lesa meira

Vinnudagur hjá hokkídeild


Nćsta sunnudag 27. maí verđur vinnudagur hjá foreldrum hokkídeildar sem eru reiđubúnir í niđurif. Viđ byrjum á slaginu kl. 16.30 en verkefni er einfalt; strípa gámana sunnan viđ höllina af innanstoksmunum og losa niđur allar viđbćtur svo hćgt verđi ađ fjarlćgja ţá á mánudag. Verkiđ ćtti ekki ađ taka nema skamma stund ef margar hendur vinna verkiđ og gott vćri ađ koma međ borvél međ sér ef ţiđ eigiđ en ekki nauđsynlegt. Lesa meira

  • Sahaus3