Fréttir

Marta María og Ísold Fönn Íslandsmeistarar í listhlaupi 2018 Akureyrar- og bikarmót 2018 Fyrri keppnisdagur á Íslandsmótinu í lishlaupi SA Víkingar -

Fréttir

Marta María og Ísold Fönn Íslandsmeistarar í listhlaupi 2018

mynd tekin af iceskate.is
Um síđastliđna helgi klárađist Íslandsmótiđ í Listhlaupi ţar sem Skautafélag Akureyrar vann tvo Íslandsmeistaratitla af ţremur en Marta María Jóhannsdóttir vann í Junior annađ áriđ í röđ eftir ćsispennandi keppni viđ Aldís Köru Bergsdóttur. Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir vann einnig Íslandsmeistaratitilinn í annađ sinn í Advanced Novice međ miklum yfirburđum. Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót 2018

Nóg um ađ vera í kvöld. Lesa meira

Fyrri keppnisdagur á Íslandsmótinu í lishlaupi


Fyrri keppnisdeginum á Íslandsmótinu og fyrri keppnisdeginum á Íslandsmeistaramótinu í listhlaupi fór fram á laugardag en ţar hófst keppnin međ keppnisflokknum chicks. Ţar áttum viđ einn keppanda hana Berglindi Ingu. Ţví nćst fór fram keppni í hópnum cups. Ţar áttum viđ líka einn keppanda hana Sćdísi Hebu. Ţćr stóđu sig gríđarlega vel, en í yngstu hópunum er ekki rađađ í sćti. Lesa meira

SA Víkingar - Björninn/Fjöldir í Hertz-deild karla á morgun


SA Víkingar taka á móti Birningum/Fjölni á morgun, laugardaginn 1. desember kl. 16.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Leikir liđanna hafa veriđ virkilega jafnir og spennandi í vetur svo búast má viđ hörkuleik. Mćtum í höllina og styđjum okkar liđ til sigurs! Ađgangseyrir 1000 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

Íslandsmót/Íslandsmeistaramót í Egilshöll helgina 1. og 2. desember


Íslandsmótiđ/Íslandsmeistaramótiđ í listhlaupi verđur haldiđ í Egilshöll helgina 1. og 2. desember. Lesa meira

  • Sahaus3