Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

HAUSTMÓT ÍSS 2020, 25.-27.9.


Keppendalistar og dagskrá fyrir Haustmót ÍSS 2020 er nú hćgt ađ finna á vefsíđu ÍSS. Lesa meira

Leikjum dagsins frestađ


Leikjum SA og SR í meistaraflokki kvenna og U18 sem fram áttu ađ fara í dag hefur veriđ aflýst. Viđ vekjum einnig athygli á áhorfendabanni á leikjum ÍHÍ samkvćmt tilkynningu frá ţeim fyrr í dag. Lesa meira

Leikjum dagsins aflýst!

Íshokkísamband Íslands hefur ákveđiđ aflýsa leikjum dagsins. Lesa meira

SA hefur leik í Hertz-deild kvenna á laugardag


Hertz-deild kvenna hefst nú um helgina ţegar SA tekur á móti SR. Mikil spenna ríkir fyrir upphafi deildarinnar í vetur en bćđi Fjölnir og SR hafa stofnađ sín eigin kvennaliđ og verđur ţví leikiđ í ţriggja liđa deild. Leikurinn á laugardag hefst kl. 16:45 í Skautahöllinni á Akureyri og ţađ er frítt inn á leikinn. Lesa meira

Vetrarstarfiđ hefst hjá hokkídeild í dag


Ćfingar samkvćmt tímatöflu vetrarins hefjast hjá hokkídeild í dag. Tímataflan hefur ekki tekiđ neinum breytingum frá síđasta vetri. Breytingar eru á ţjálfaramálum deildarinnar en yfirţjálfarinn Mark LeRose sem ráđinn var á dögunum hefur hćtt viđ stöđuna af persónulegum ástćđum en Íshokkídeildin leitar nú ađ nýjum yfirţjálfara. Búiđ er ađ semja viđ eftirfarandi ţjálfara um ađ ţjálfa í byrjun vetrar: Lesa meira

Byrjendaćfingar í september


Byrjendaćfingar í listhlaupi og íshokkí fyrir 4 ára og eldri eru nú í fullum gangi! Ćfingarnar eru á mánudögum og miđvikudögum kl. 16:30 - 17:15. Frítt ađ ćfa í listhlaupi til 15. september og frítt út september í hokkí. Allur búnađur innifalinn. Lesa meira

Skráning í listhlaup

Ţađ er búiđ ađ opna fyrir skráningar í alla hópa. Skráningar eru opnar til 15. sept. Lesa meira

FROSTMÓT 2020

26. september 2020 heldur Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar millifélagamót FROSTMÓT 2020. Lesa meira

Frítt byrjendanámskeiđ í ágúst


Lesa meira

Mark LeRose nýr yfirlţjálfari SA Íshokkídeildar


Íshokkídeild Skautafélags Akureyrar hefur náđ samkomulagi viđ Mark LeRose um ađ gerast yfirţjálfari Íshokkídeildarinnar. Mark mun stýra meistaraflokkum félagsins og verđur einnig yfirţjálfari U18, U16 og U14 flokkanna. Mark er reynslumikill ţjálfari sem hefur ţjálfađ bćđi í Evrópu sem og Norđur-Ameríku og á flestum stigum leiksins. Reynsla hans af ţjálfun meistaraflokka sem og ţróun yngri leikmanna passar ţví vel viđ hlutverk hans hjá Skautafélaginu. Lesa meira

Sumarnámskeiđ SA hefjast á morgun


Sumarnámskeiđ Skautafélags Akureyrar hefjast á morgun ţriđjudaginn 4. ágúst. Námskeiđin eru bćđi fyrir iđkenndur listhlaups og íshokkí og standa yfir í 3 vikur. Skráning er enţá opin en hćgt er ađ skrá sig á námskeiđin í íshokkí í gegnum Nora hér: https://iba.felog.is/ en í listhlaup međ ţví ađ senda póst á formadur@listhlaup.is. Lesa meira

Sami Lehtinen hćttir hjá SA


Sami Lehtinen yfirţjálfari og íshokkídeild SA hafa náđ samkomulagi um starfslok Sami hjá félaginu. Sami er međ tilbođ frá félagi í finnsku úrvalsdeildinni en íshokkídeildin ákvađ ađ standa ekki í vegi fyrir ţví ađ hann gćti tekiđ starfiđ ađ sér. Sami náđi góđum árangri hjá félaginu á síđasta keppnistímabili ţar sem hann skilađi Íslandsmeistaratitlum í U16, U18 og međ kvennaliđi SA ásamt ţví ađ verđa deildarmeistari međ karlaliđ félagsins en náđi ekki ađ stýra liđinu í úrslitakeppni ţar sem henni var aflýst vegna Covid-19. Skautafélag Akureyrar ţakkar Sami fyrir ánćgjulegt samstarf og óskar honum velfarnađar í nýju starfi. Lesa meira

Úrslit úr vormóti hokkídeildar


Vormót hokkídeildar klárađist nú fyrir helgi en 115 börn tóku ţátt í 10 liđum í ţremur deildurm. Spilađ var í III deild á ţriđjung af vallarstćrđ ţar sem markmiđiđ er ađalega leikleđin og lćkfćrnin. Í II deild ţar sem spilađ er á 2/3 hlutum vallarins voru sigrar og töp, mikiđ af flottum mörkum, markvörslum og lćrđum lexíum. Lesa meira

Skauta- og leikjanámskeiđ SA í júní


Í júní býđur Skautafélag Akureyrar uppá skauta- og leikjanámskeiđ fyrir börn á aldrinum 5-10 ára. Lesa meira

Ađalfundur Skautafélags Akureyrar fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00 í kaffiteríunni í íţróttahöllinni. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Félagsmenn eru hvattir til ađ mćta en allir skuldlausir félagsmenn 16 ára og eldri hafa atkvćđisrétt, málfrelsi, tillögurétt og kjörgengi til stjórnarstarfa á ađalfundi félagsins Lesa meira

Ađalfundur Listhlaupadeildar


Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar/LSA 2020 Verđur haldinn ţriđjudaginn 26. maí nk. kl. 20.00 í fundarherbergi skautahallarinnar. Lesa meira

Ađalfundur hokkídeildar

Ađalfundur hokkídeildar verđur haldinn í Skautahöllinni mánudaginn 25. maí kl. 20:00 Fundarefni; venjuleg ađalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar SA

Mánudaginn 25. maí kl.18:15 Lesa meira

Ćfingar hefjast hjá leik- og grunnskólabörnum 4. maí


Ćfingar leik- og grunnskólabarna hefjast hjá Skautafélaginu 4. maí án takmarkanna. Áfram eru takmarkanir á ţáttöku fullorđinna og ţví verđa engir almenningstímar eđa ćfingar fyrir fullorđna nema innan ţeirra takmarkanna sem eru í gildi. Sömu húsreglur og settar voru í upphafi samkomubannsins eru í gildi. Foreldrar geta komiđ međ börn sína á ćfingar en skulu takmarka komu viđveru sína í Skautahöllinni og halda tveggja metra nándarreglu. Ţá eru allir foreldrar og iđkenndur hvattir til ţess ađ halda uppteknum hćtti í hreinlćti, handvţotti og notkun handspritts. Starfsmannarými verđur áfram lokađ fyrir umgengni annarra en starfsfólks hússins. Frekari leiđbeiningar verđa sendar beint til iđkennda af ţjálfurum. Lesa meira

Ćfingar fara ekki af stađ 23. mars eins og vonast var til


Ţćr ćfingar sem fyrirhugađar voru í nćstu viku munu ekki ná fram ađ ganga eins og vonast var eftir. Hér ađ neđan er yfirlýsing frá ÍSÍ. Lesa meira

  • Sahaus3