Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Skautahöllin lokuđ vegna Covid-19

Vegna tilmćla frá sóttvarnalćkni er nauđsynlegt ađ loka öllum íţróttamannvirkjum Akureyrarbćjar á međan samkomubann og takmarkanir á skólastarfi gilda.

Fréttir

Ćfingar fara ekki af stađ 23. mars eins og vonast var til


Ţćr ćfingar sem fyrirhugađar voru í nćstu viku munu ekki ná fram ađ ganga eins og vonast var eftir. Hér ađ neđan er yfirlýsing frá ÍSÍ. Lesa meira

Fjöldatakmarkanir á almenningstíma um helgina


Ţađ verđur opiđ fyrir almenning í Skautahöllinni laugardag og sunnudag kl. 13-16. Sjoppan verđur lokuđ og engin vörusala og viđ mćlumst til ţess ađ fólk nýti sér rafrćnar greiđslur í miđasölu. Lesa meira

Ćfingar leik og grunnskólabarna falla niđur til 23. mars


Eins og komiđ hefur fram í fjölmiđlum hefur heilbrigđisráđherra ákveđiđ ađ virkja heimildir sóttvarnalaga. Međ vísan til 2. mgr. 12. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997 hefur heilbrigđisráđherra ákveđiđ, ađ fenginni tillögu sóttvarnalćknis, og í samráđi viđ ríkisstjórnina ađ setja á tímabundna takmörkun á samkomum. Markmiđ takmörkunarinnar er ađ hćgja eins og unnt er á útbreiđslu COVID-19 sjúkdómsins. Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2020

Íslandsmótiđ hófst á mánudaginn međ tveimur leikjum. Lesa meira

Ice Cup 2020 - aflýst

Ekkert verđur af alţjóđa krullumótinu Icecup Lesa meira

Skautahöllin 20 ára


Skautahöllin er 20 ára um ţessar mundir en hún var vígđ af Ólafi Ragnari Grímssyni ţann 1. mars 2000. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ tilkoma Skautahallarinnar hafi veriđ alger bylting fyrir starfsemi Skautafélagsins og ţegar litiđ er til baka er ljóst ađ viđ höfum nýtt okkur vel ţau tćkifćri sem bćtt ađstađa veitti okkur. Íţróttagreinar félagsins hafa vaxiđ og dafnađ og viđ höfum tekiđ framfaraskref ár frá ári. Lesa meira

Opnunartímar og ćfingar međ hefđbundnum hćtti um helgina


Í ljósi ađstćđna eru komnar fleiri sprittstöđvar í Skautahöllinni. Ţá er líka spritt viđ alla handvaska í húsinu. Viđ viljum ţví biđja iđkenndur og gesti um ađ muna eftir viđ handţvotti og sótthreinsun. Viđ ţrífum og sótthreinsum alla helstu snertifleti í okkar daglegu ţrifum. Opnunartímar almennings og ćfingar iđkennda verđa međ hefđbundnum hćtti um helgina. Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2020

Íslandsmótiđ 2020 hefst mánudaginn 9. mars. Lesa meira

Íshokkídeild Fjölnis gefur leikina sem fram áttu ađ fara um helgina á Akureyri


Íshokkídeild Fjölnis hefur gefiđ alla leikina sem ţeir áttu ađ spila á Akureyri um helgina. Ţađ verđur ţví engin leikur í Hertz-deildinni hjá SA Víkingum í kvöld né tvíhöfđi í U18 sem áttu ađ spilast á laugardag og sunnudag. Lesa meira

Aldís hefur leik fyrst Íslenskra skautara á HM á morgun


Aldís Kara Bergsdóttir hefur keppni í lishtlaupi á morgun á Heimsmeistaramóti unglinga sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. Aldís Kara verđur ţá fyrsti Íslenski skautarinn sem keppir á stóra sviđinu. Aldís hefur nú veriđ í undirbúningi fyrir mótiđ í Tallinn síđan á mánudag međ fylgdarliđi sínu og hefur undirbúningurinn gengiđ vel. Skautasamband Íslands heldur út daglegum fréttum af gangi mála á facebook síđu sinni sem er fróđlegt ađ fylgjast međ. Aldís hefur keppni á morgun, föstudag kl. 11.20 á íslenskum tíma og má fylgjast međ beinni útsendingu á youtube rás ISU. Lesa meira

SA Víkingar - Björninn/Fjölnir laugardag kl. 16.45 (fer ekki fram!)


SA Víkingar taka á móti Birninum/Fjölni í toppslag Hertz-deildarinnar laugardaginn 7. mars kl. 16:45 í Skautahöllinni á Akureyri. Víkingar og Björninn mćtast í úrslitakeppninni sem hefst í lok mars en ţetta er í síđasta sinn sem ţessi liđ mćtast fyrir úrslitakeppnina. Ljóst er ađ bćđi liđ vilja setja tóninn fyrir hvađ koma skal. Ungt liđ SA Víkinga ţarf allann ţann stuđning sem stúkan getur veitt. Ađgangseyrir 1000 kr. og frítt fyrir 16. ára og yngri. Sjáumst í Skauthöllinni á laugardag! Lesa meira

Akureyrar og bikarmót

Úrslitin ráđast í kvöld. Lesa meira

Úkraína engin fyrirstađa

Flottir fulltrúar Íslands
Síđasti leikur mótisins var annar auđveldur sigur Íslands og í ţetta skiptiđ gegn Úkraínu. Leiknum lauk 6 - 0 og var aldrei í hćttu. Ísland endađi í öđru sćti, Ástralía í ţví fyrsta og Nýja Sjáland í ţriđja. Segja má ađ ţetta hafi veriđ heldur sérkennilegt mót. Eitt tap á móti Ástralíu í fyrsta leik og svo fjórir til ţess ađ gera auđveldir sigrar, en marka hlutfalliđ í síđustu fjórum leikjunum var 23 á móti 1. Ţađ er alveg ljóst ađ íslenska liđiđ á heima í deildinni fyrir ofan og verđur ţađ markmiđ nćsta móts. Lesa meira

Síđasti dagur heimsmeistaramótsins í dag


Í dag er síđasti dagur Heimsmeistaramótsins í íshokkí, II deild b-riđill, sem fram fer í hér í Skautahöllinni á Akureyri. Leik Tyrklands og Króatíu var ađ ljúka međ 5 - 2 sigri Tyrkja og núna kl. 13:30 hefst grannaslagurinn hjá Áströlum og Nýsjálendingum. Kl 17:00 er svo lokaleikur mótsins ţegar Ísland tekur á móti Úkraínu. Leikurinn hefur ekki mikiđ ađ segja um loka niđurstöđu mótsins, en Úkraína berst ţar fyrir veru sinni í riđlinum. Úkraína er ađeins međ tvö stig eftir tvö jafntefli og fellur ţá niđur um deild eftir tap gegn Íslandi. Ísland er hins vegar annađ hvort í 2. eđa 3. sćti, eftir ţví hvernig leikar fara hjá Ástralíu og Nýja Sjálandi, ađ ţví gefnu ađ viđ vinnum Úkraínu auđvitađ. Lesa meira

Auđveldur sigur á Króatíu


Á fimmtudagskvöldiđ mćtti íslenska liđiđ ţví króatíska og lauk leiknum međ nokkuđ auđveldum 7 - 0 sigri. Var ţarna um ađ rćđa leik kattarins ađ músinni og gestirnir sáu aldrei til sólar. Karitas Halldórsdóttir snéri aftur í markiđ og fór létt međ ađ halda hreinu. Mörk Íslands skoruđu 7 leikmenn en ţađ voru ţćr Kolbrún Garđarsdóttir, Sunna Björgvinsdóttir, Hilma Bergsdóttir, Silvía Björgvinsdóttir, Sarah Smiley, Kristín Ingadóttir og Sigrún Árnadóttir. Stođsendingar áttu Berglind Leifsdóttir, Silvía Björgvinsdóttir, Teresa Snorradóttir, Brynhildur Hjaltisted, Guđrún Viđarsdóttir, Flosrún Jóhannesdóttir, Anna Sonja Ágústsdóttir og Elín Axelsdóttir. Lesa meira

Sigur á Tyrklandi í gćr

Fagnađ í lok leiks í gćr
Í gćrkvöldi tók Ísland á móti Tyrklandi hér í Skautahölllinni á Akureyri og ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ leikurinn var nćsta auđveldur, lokastađan 6 - 0. Íslenska liđiđ spilađi vel og átti alltaf svar viđ ţví sem Tyrkirnir buđu uppá. Birta Helgudóttur skellt í lás og hélt markinu hreinu ţá er víst ekki hćgt ađ tapa leik. Silvía Björgvinsdóttir hélt uppteknum hćtti í framlínunni og setti ţrennu, Sunna Björgvinsdóttir og Teresa Snorradóttir skoruđu einnig og svo var ţađ Hilma Bóel Bergsdóttir, yngsti leikmađur liđsins sem skorađi sitt fyrsta landsliđmark. Stođsendingar áttu Saga Blöndal, Silvía Björgvinsdóttir, Brynhildur Hjaltisted, Guđrún Viđarsdóttir og Herborg Geirsdóttir. Lesa meira

HM heldur áfram í dag

Birta Helgudóttir í marki.  Mynd Mats Bekkevold
Í dag hefst dagur ţrjú á Heimsmeistaramótinu hér í Skautahöllinni á Akureyri. Á mánudaginn, öđrum keppnisdegi, fóru fram ţrír leikir. Króatía vann Úkraínu í vítakeppni, Ástralía rétt marđi sigur gegn Tyrklandi 2 - 1 og um kvöldiđ vann íslenska liđiđ ţađ Ný Sjálenska 4 - 1. Mörk Íslands skoruđu Sunna Björgvinsdóttir, Saga Blöndal og Silvía Björgvinsdóttir setti tvö. Stođsendar áttu Sunna Björgvinsdóttir, Teresa Snorradóttir, Kolbrún Garđarsdóttir og Silvía Björgvinsdóttir. Í markinu stóđ Birta Helgudóttur og fékk ađeins á sig eitt mark. Lesa meira

Fyrsta degi lokiđ á HM kvenna

Ljósmynd Elvar Freyr Pálsson
Í gćr hófst Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí hér á Akureyri međ ţremur leikjum. Fyrsti leikurinn var á milli Úkraínu og Tyrklands sem lauk međ sigri Tyrkja í framlengingu, 3 - 2. Nćsti leikur var svo viđureign Nýja Sjálands og Króatíu sem lauk međ auđveldum sigri Nýsjálendinga 11 - 1. Ađalleikurinn hófst hins vegar kl. 20:00 í gćrkvöldi og ţá voru ţađ okkar stúlkur sem tóku á móti Ástralíu, sem fyrirfram var taliđ sigurstranglegasta liđiđ. Íslenska liđiđ var seint í gang og átti fá svör viđ sterkum gestunum fram undir miđbik leiksins - en ţá var stađan orđin 6 - 0 fyrir ţćr áströlsku. Síđari hluti leiksins var hins vegar allt annar. Sunna Björgvinsdóttir skorađi eina mark Íslands eftir sendingar frá Silvíu Björgvinsdóttur og Sögu Blöndal, og eftir ţađ var um jafnan leik ađ rćđa fram til síđustu mínútu. Hvorugu liđinu tókst ađ skora og ţví urđu lokatölur 6 - 1. Stelpurnar börđust vel síđustu 30 mínútur leiksins og sýndu ađ ţćr ćttu í fullu tré viđ gestina, og ţađ gefur okkur ástćđu til ađ vera bjartsýn á framhaldiđ. Ástralía er međ sterkt liđ og var ađ koma niđur um deild. Ţađ var ţví vitađ ađ leikurinn yrđi erfiđur og svona er ţetta bara stundum. Mótiđ heldur áfram í dag. Fyrsti leikurinn hefst kl. 13:00 og ţá mćtast Króatía og Úkraína, svo kl. 16:30 mćtast Tyrkland og Ástralía og kl. 20:00 mćtir Ísland Nýja Sjálandi. Ţetta er sannkölluđ hokkíhátíđ hér í Skautahöllinni Akureyri og hvetjum viđ sem flesta ađ láta sjá sig og taka ţátt í ţessu ćvintýri. Lesa meira

Vinamót Frosts 2020

Dagana 28. og 29. mars 2020 heldur Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar millifélagamót, Vinamót Frosts 2020 Lesa meira

SA Víkingar deildarmeistarar 2020


SA Víkingar tryggđu sér deildarmeistaratitilinn í Hertz-deild karla á gćrkvöld ţegar liđiđ lagđi Björninn/Fjölni ađ velli 5-3. SA Víkingar tryggđu sér ţar međ heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni sem hefst 31. mars og mćta ţar Birninum/Fjölni. SA Víkingar hafa unniđ 12 af 13 leikjum í Hertz-deildinni í vetur og eru ţví afar vel ađ titlinum komnir. Lesa meira

  • Sahaus3