Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Fyrsta degi lokiđ á HM kvenna

Ljósmynd Elvar Freyr Pálsson
Í gćr hófst Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí hér á Akureyri međ ţremur leikjum. Fyrsti leikurinn var á milli Úkraínu og Tyrklands sem lauk međ sigri Tyrkja í framlengingu, 3 - 2. Nćsti leikur var svo viđureign Nýja Sjálands og Króatíu sem lauk međ auđveldum sigri Nýsjálendinga 11 - 1. Ađalleikurinn hófst hins vegar kl. 20:00 í gćrkvöldi og ţá voru ţađ okkar stúlkur sem tóku á móti Ástralíu, sem fyrirfram var taliđ sigurstranglegasta liđiđ. Íslenska liđiđ var seint í gang og átti fá svör viđ sterkum gestunum fram undir miđbik leiksins - en ţá var stađan orđin 6 - 0 fyrir ţćr áströlsku. Síđari hluti leiksins var hins vegar allt annar. Sunna Björgvinsdóttir skorađi eina mark Íslands eftir sendingar frá Silvíu Björgvinsdóttur og Sögu Blöndal, og eftir ţađ var um jafnan leik ađ rćđa fram til síđustu mínútu. Hvorugu liđinu tókst ađ skora og ţví urđu lokatölur 6 - 1. Stelpurnar börđust vel síđustu 30 mínútur leiksins og sýndu ađ ţćr ćttu í fullu tré viđ gestina, og ţađ gefur okkur ástćđu til ađ vera bjartsýn á framhaldiđ. Ástralía er međ sterkt liđ og var ađ koma niđur um deild. Ţađ var ţví vitađ ađ leikurinn yrđi erfiđur og svona er ţetta bara stundum. Mótiđ heldur áfram í dag. Fyrsti leikurinn hefst kl. 13:00 og ţá mćtast Króatía og Úkraína, svo kl. 16:30 mćtast Tyrkland og Ástralía og kl. 20:00 mćtir Ísland Nýja Sjálandi. Ţetta er sannkölluđ hokkíhátíđ hér í Skautahöllinni Akureyri og hvetjum viđ sem flesta ađ láta sjá sig og taka ţátt í ţessu ćvintýri. Lesa meira

Vinamót Frosts 2020

Dagana 28. og 29. mars 2020 heldur Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar millifélagamót, Vinamót Frosts 2020 Lesa meira

SA Víkingar deildarmeistarar 2020


SA Víkingar tryggđu sér deildarmeistaratitilinn í Hertz-deild karla á gćrkvöld ţegar liđiđ lagđi Björninn/Fjölni ađ velli 5-3. SA Víkingar tryggđu sér ţar međ heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni sem hefst 31. mars og mćta ţar Birninum/Fjölni. SA Víkingar hafa unniđ 12 af 13 leikjum í Hertz-deildinni í vetur og eru ţví afar vel ađ titlinum komnir. Lesa meira

SA Víkingar - Björninn/Fjölnir ţriđjudag kl. 19.30


SA Víkingar taka á móti Birninum í toppslag Hertz-deildarinnar ţriđjudaginn 18. febrúar kl. 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. Víkingar og Björninn berjast nú um heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni og hafa Víkingar nú12 stiga forskot á Björninn. Ungt liđ SA Víkinga hefur veriđ á miklu flugi undanfariđ og ţurfa allann ţann stuđning sem stúkan getur veitt. Ađgangseyrir 1000 kr. og frítt fyrir 16. ára og yngri. Sjáumst í Skauthöllinni á ţriđjudag! Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót

Fimmta og nćstsíđasta umferđin leikin í kvöld Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót

Mótiđ heldur áfram í kvöld Lesa meira

Aldís Kara búin ađ tryggja sig á Heimsmeistaramót unglinga

Aldís Kara (iceskate.is)
Aldís Kara Bergsdóttir hefur brotiđ blađ í skautasögunni og er fyrst íslenskra einstaklingsskautara til ađ tryggja sig inná Heimsmeistaramót unglinga í listhlaupi. Ţetta gerđi hún á Norđurlandamótinu sem klárađist í gćr ţar sem hún náđi lágmörkunum í tćknistigum en ţetta var síđasta tćkifćriđ hennar til ţess ađ ná lágmörkunum. Lágmörkin eru 38 stig en hún fór vel yfir ţau og fékk 43.34 stig. Áđur hafđi hún náđ lágmörkunum í stutta prógraminu tvívegis en ekki er nauđsynlegt ađ ná báđum lágmörkunum á einu og sama mótinu. Aldís Kara bćtti einnig stigamet Íslendings í Junior keppni á Norđurlandamóti en hún fékk samanlagt 115.39 stig sem og er bćting uppá 11.87 stig en ţađ met átti hún einnig sjálf. Niđurstađan skilađi henni 8. sćti á Norđurlandamótinu sem er einnig besta árangur Íslendinga í Junior á Norđurlandamótinu. Ţađ fer ţví allt á fullt í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótiđ hjá Aldísi Köru en mótiđ fer fram í Tallinn í Eistlandi daganna 2. - 8. mars. Lesa meira

SA-stúlkur Íslandsmeistarar

Mynd: Ari Gunnar Óskarsson
Kvennaliđ SA varđ í kvöld Íslandsmeistarar eftir öruggan sigur í öđrum leik úrslitakeppninnar sem fram fór í Egilshöll. SA hafđi yfirhöndina frá upphafi og vann öruggan 1:7 sigur. Sarah Smiley átti mjög góđan leik og skorađi ţrjú marka SA en í heildina spilađi liđiđ vel, liđsheildin var góđ og sigurinn var verđskuldađur. Lesa meira

Fjórar stúlkur úr SA á Norđurlandamótinu sem hófst í dag

Landsliđiđ á Nordics (mynd: iceskate.is)
slenska landsliđiđ í listskautum er nú statt í Stavanger í Noregi ţar sem ţađ tekur ţátt í Norđurlandamótinu. Mótiđ hófst í morgun og eru ţćr Freydís Jóna Bergsveindóttir og Júlía Rós Viđarsdóttir báđar búnar ađ skauta stutta prógramiđ sitt í Advanced Novice flokki sem hófst fyrr í dag og stóđu sig báđar vel. Aldís Kara Bergsdóttir og Marta María Jóhannsdóttir skauta stutta prógramiđ sitt í Junior síđar í kvöld. Freydís og Júlía skauta svo frjálsa prógramiđ á morgun en Aldís og Marta á laugardag í junior flokki. Hér á heimsíđu mótsins er hćgt ađ fylgjast međ stöđunni í mótinu og hér er hćgt ađ fylgjast međ beinni útsendingu. Viđ sendum hlýja strauma til Stavanger og óskum stúlkunum okkar góđs gengis. Lesa meira

Mikilvćgur sigur í höfn

Mynd: Elvar Freyr Pálsson
Kvennaliđ SA vann mikilvćgan 6:2 sigur á liđi Reykjavíkur í fyrsta leik í úrslitarimmunni í kvöld. Ţćr voru ţó langt frá ţví ađ spila sinn besta leik, en sigurinn engu ađ síđur stađreynd og geta ţćr ţví tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Egilshöll á fimmtudagskvöldiđ. Lesa meira

Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst annađ kvöld


Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst annađ kvöld, ţriđjudaginn 4. febrúar ţegar SA stúlkur mćta liđi Reykjavíkur. Fyrsti leikur fer fram í Skautahöllinni á Akureyri og hefst leikurinn kl. 19.30. SA eru deildarmeistarar og unnu 8 af 10 viđureignum liđanna í vetur en leikirnir hafa veriđ jafnir og spennandi svo búast má viđ hörkuviđureignum. Liđiđ sem fyrr vinnur 2 leiki verđur Íslandsmeistari en annar leikurinn verđur spilađur í Reykjavík á fimmtudag og sá ţriđji ef til kemur á Akureyri á sunnudag. Frítt er inn á leikinn - fyllum stúkuna og hvetjum okkar liđ til sigurs! Lesa meira

SA Víkingar međ sterkan heimasigur gegn SR


SA Víkingar unnu í kvöld 6-1 sigur á SR í Hertz-deild karla. Leikurinn var frábćr skemmtun og nóg af tilţrifum. SA Víkingar náđu ţar međ 9 stiga forskoti í Hertz-deilinni á Björninn/Fjölnir en gerđa ađ sama skapi út um vonir SR um ađ komast í úrslitakeppnina. Lesa meira

Frostmótiđ í íshokkí í Skautahöllinni um helgina (dagskrá)

Úr Frostmóti (mynd: Ási Ljósmyndari)
Frostmótiđ er íshokkímót yngri aldursflokka og verđur haldiđ hjá okkur um helgina. Yfir 180 keppendur eru skráđir til leiks og ţetta er ţví eitt allra fjölmennasta barnamót sem haldiđ hefur veriđ í Skautahöllinni. Keppt er í fjórum aldurs flokkum; U12, U10, U8 og krílaflokki. Fyrsti leikur fer fram á föstudag og svo verđur leikiđ frá laugardagsmorgni og fram ađ hádegi á sunnudag. Viđ hverjum hokkíunnendur til ţess ađ mćta í stúkuna og sjá stjörnur framtíđarinnar. Dagskrá mótsins má finna hér. Lesa meira

SA Víkingar - SR laugardaginn 1. febrúar kl. 19:30

Úr leik SA-SR (mynd: Ási Ljósmyndari)
SA Víkingar eru sjóđheitir ţessa daganna og taka á móti SR nćstkomandi laugardag, 1. febrúar kl. 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. Víkingar eru nú međ 6 stiga forystu á toppi Hertz-deildarinnar og hafa unniđ 8 af 9 leikjum sínum á tímabilinu. Ađgangseyrir 1000 kr. og frítt fyrir 16. ára og yngri. Fyllum stúkuna og styđjum okkar liđ til sigurs! Lesa meira

3. umferđ Akureyrar- og bikarmóts

Úrslit bikarmótsins ráđast í kvöld Lesa meira

SA-stúlkur deildarmeistarar

Mynd: Elvar Freyr Pálsson
Hertz-deild kvenna lauk í kvöld, sunnudagskvöld, ţegar SA stúlkur tóku á móti liđi Reykjavíkur. Ţćr höfđu töglin og hagldirnar í leiknum sem endađi međ öruggum 8:2 fyrir SA, og fengu ţćr deildarbikarinn afhentan í lok leiks. Lesa meira

Stór hokkíhelgi í Skautahöllinni um helgina


Ţađ er stór hokkíhelgi hjá okkur um helgina ţar sem SA Víkingar, U16 og kvennaliđ SA spila öll leiki á heimavelli. SA Víkingar taka á móti Birninum í toppslag Hertz-deildarinnar laugardaginn 25. janúar kl. 16:45 í Skautahöllinni á Akureyri. Víkingar og Björninn berjast nú á toppi deildarinnar en bćđi liđ eru međ 18 stig. SA Víkingar tefla fram gríđarlega ungu og efnilegu liđi í vetur ţar sem allir leikmenn liđsins eru uppaldir í félaginu og ţurfa nú nauđsynlega á stuđningi stúkunnar ađ halda. Ađgangseyrir 1000 kr. og frítt fyrir 16. ára og yngri. Kl. 19.30 á laugardag hefst svo leikur í U16 en ţá leika SA og Björninn en liđin eru nú jöfn ađ stigum á toppi deildarinnar. Á sunnudag koma svo Reykjavíkur stúlkur í heimsókn og mćta SA kl. 16:45 en ţetta er síđasti deildarleikur liđanna fyrir úrslitakeppnina sem hefst 4. febrúar. Ţađ er frítt inn á leikinn. Njótiđ hokkíhelgarinnar! Lesa meira

U20 landsliđiđ íshokkí unnu gulliđ á HM í Búlgaríu


Íslenska U20 landsliđiđ í íshokkí unnu gulliđ á HM í III deild í gćr ţegar liđiđ lagđi Ástralíu sannfćrandi ađ velli 4-1 í úrslitaleiknum. Íslenska liđiđ var klárlega betra liđiđ á vellinum og baráttan og sigurviljinn greinilega meiri. SA drengirnir ţeir Heiđar Gauti Jóhannsson, Heiđar Örn Kristveigarsson og Axel Orongan skoruđu mörk Íslands í úrslitaleiknum og var Axel stigahćsti leikmađur mótsins međ 16 stig. Axel var í lok móts valinn bćđi besti leikmađur íslenska liđsins á mótinu og besti sóknarmađur mótsins. U-20 liđiđ fer upp um deild á nćsta ári og spilar í deild IIA en ţađ er í fyrst sinn síđan áriđ 2015. Glćsilegur árangur hjá ţessu magnađa liđi og ljóst ađ framtíđin er björt í íslensku íshokkí. Lesa meira

Hörkuleikur í borginni

Mynd frá leik liđanna fyrr í vetur. Ljósm. Ási
SA-stúlkur lögđu land undir fót í dag og léku gegn Reykjavík í skautahöllinni í Laugardal. Einhver vandkvćđi voru á útsendingu á leiknum og byrjađi útsending ekki fyrr en annar leikhluti var byrjađur ţannig ađ viđ sem heima sátum misstum af hluta leiksins. Ţetta hefđi átt ađ vera síđasti leikur deildarinnar en vegna veđurs var fyrri leiknum í tvíhöfđa sem átti ađ vera um síđustu helgi frestađ til nćstu helgar, og seinni leikinn gáfu Reykjavíkurstúlkur. SA var ţví međ 19 stig fyrir leikinn í kvöld en Reykjavík 5. Lesa meira

Aldís Kara Bergsdóttir íţróttakona Akureyrar 2019

Aldís Kara Bergsdóttir íţróttakona Akureyrar 2019
Aldís Kara Bergsdóttir er íţróttakona Akureyrar áriđ 2019. Ţađ er í fyrsta sinn sem skautakona Skautafélagsins hlýtur ţennan mikla heiđur. Aldís Kara átti algjörlega magnađ ár 2019 ţar sem hún bćtti nánast hvert einasta met sem hćgt er ađ bćta í skautaíţróttinni og sýndi stökk element sem ekki hafa sést áđur hjá íslenskum skautara. Lesa meira

  • Sahaus3