Flýtilyklar
Fréttir
Hvalreki fyrir Skautafélag Akureyrar
10. janúar 2021 - Lestrar 44
Búiđ er ađ ganga frá félagaskiptum fyrir fjóra unga leikmenn sem uppaldir eru í SA en snúa nú heim frá félagsliđum í Svţjóđ og ćtla ađ taka slaginn međ Skautafélagi Akureyrar í vetur. Ţetta eru Axel Orongan, Gunnar Ađalgeirsson, Unnar Hafberg Rúnarson og Berglind Leifsdóttir. Ţetta er vissulega mikill hvalreki fyrir SA enda öll mjög efnilegir íshokkíleikmenn. Lesa meira
Sarah Smiley og Ingvar Ţór Jónsson íshokkífólk SA áriđ 2020
28. desember 2020 - Lestrar 106
Sarah Smiley og Ingvar Ţór Jónsson hafa veriđ valin íshokkíkona og íshokkíkarl SA fyrir áriđ 2020. Lesa meira
Jólasýning LSA 2020
20. desember 2020 - Lestrar 85
Jólasýning LSA fer fram sunnudaginn 20. desember kl 15. Sýningunni verđur streymt frá rás SA TV. Lesa meira
Aldís Kara Bergsdóttir er skautakona ársins íSS áriđ 2020
14. desember 2020 - Lestrar 43
Skautasamband Íslands hefur valiđ Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2020. Aldís Kara ćfir međ Skautafélagi Akureyrar undir leiđsögn Darja Zajcenko. Ţetta er í annađ sinn sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins, síđast áriđ 2019. Lesa meira
Sunna og Jóhann íshokkífólk ársins 2020 á Íslandi
14. desember 2020 - Lestrar 40
Íshokkísamband Íslands hefur valiđ ţau Sunnu Björgvinsdóttur og Jóhann Má Leifsson íshokkífólk ársins 2020 á Íslandi. Lesa meira
Ćfingar yngri flokka hefjast á morgun 18. nóvember
17. nóvember 2020 - Lestrar 82
Ćfingar leik- og grunnskólabarna hefjast aftur í skautahöllinni á morgun, miđvikudaginn 18. nóvember. Ţađ eru einhverjar breytingar á ćfingatímum svo viđ hvetjum fólk til ţess ađ fylgjast međ upplýsingum um ćfingartíma á sportabler. Svo minnum viđ foreldra á ađ ţađ er enţá áhorfendabann og ađeins skal komiđ inn í skautahöllina í brýnustu nauđsyn. Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur aftur á ísnum á morgun. Lesa meira
Allar ćfingar falla niđur frá miđnćtti og til 17. nóvember
30. október 2020 - Lestrar 70
Samkvćmt nýjustu sóttvarnarráđstöfunum er allt íţróttastarf óheimilt frá miđnćtti og til 17. nóvember. Skautahöllin verđur ţví lokuđ fyrir bćđi ćfingar og almenning nćstu 2-3 vikurnar. Lesa meira
Eltech og SA Íshokkídeild endurnýja styrktarsamning
20. október 2020 - Lestrar 113
Eltech og Íshokkídeildar SA hafa skrifađ undir nýjan styrktarsamning. Eltech er ţví áfram einn af ađalbakhjörlum SA íshokkídeildar og mun styrkja deildina til áframhaldandi góđra verka. Lesa meira
Krulla - frestun
05. október 2020 - Lestrar 197
Stjórnin hefur tekiđ ákvörđun um ađ fresta krullućfingum vegna uppgangs Covid. Ţví verđur engin ćfing í kvöld. Lesa meira
Frábćr byrjun SA Víkinga í Hertz-deildinni
05. október 2020 - Lestrar 140
SA Víkingar hófu Hertz-deildina međ látum á laugardag ţegar ţeir unnu 5-0 sigur á SR. Leikurinn var hrađur og skemmtilegur ţar sem fjölmörg tilţrif litu dagsins ljós. Heiđar Kristveigarson skorađi tvö marka SA, Jónhann Már Leifsson, Heiđar Jóhannsson og Hinrik Halldórsson skoruđu eitt mark hver. Lesa meira
Fyrsti leikur SA Víkinga í Hertz-deildinni á laugardag!
02. október 2020 - Lestrar 118
SA Víkingar hefja leik í Hertz-deildinni á laugardag ţega liđiđ tekur á móti SR í Skautahöllinni á Akureyri kl. 19:45. Deildarmeistaraliđ SA Víkinga frá síđasta tímabili er lítiđ breytt en nýr ţjálfari - Rúnar Freyr Rúnarsson sem flestir kannast viđ en sem einn skeinuhćttasti leikmann síđustu áratuga í íslensku íshokkí. Rúnar var ađstođarţjálfari liđsins međ Sami á síđasta ári en tekur nú viđ sem ađalţjálfari. Lesa meira
Skautafélag Akureyrar Bikarmeistari 2020
29. september 2020 - Lestrar 129
Skautafélag Akureyrar fyrsti sigurvegari Bikarmótarađar ÍSS Lesa meira
Haustmót Skautasambands Íslands fór fram um liđna helgi á Akureyri
29. september 2020 - Lestrar 114
Haustmót Skautasambands Íslands fór fram um liđna helgi á Akureyri. Skautafélag Akureyrar átti 7 keppendur á mótinu sem stóđu sig allar gríđarlega vel. Lesa meira
Vinamót Frost 2020
29. september 2020 - Lestrar 59
Um helgina fór fram Vinamót Frost 2020 í listhlaupi. Mikil eftirvćnting var eftir ţessu móti ţar sem ekki hefur veriđ keppt í listhlaupi á Íslandi síđan í janúar 2020. Lesa meira
Sigur í fyrsta leik
26. september 2020 - Lestrar 180
Fyrsti leikur meistaraflokks kvenna fór fram í Egilshöll í dag ţar sem SA mćtti nýju liđi Fjölnis. Reykjavíkurliđin tvö leika nú ekki lengur saman heldur tefla fram tveimur liđum. Nokkrar breytingar hafa orđiđ á liđi SA ţar sem nokkrir reynsluboltar leika nú ekki međ (hvađ sem síđar verđur) en Saga Blöndal, Alda Ólína Arnarsdóttir, Diljá Sif Björgvinsdóttir og Védís Valdemarsdóttir spila nú aftur međ liđinu eftir mislanga dvöl međ öđrum liđum. Leiknum lauk međ 5:3 sigri SA. Lesa meira
Ísold Fönn er fyrst Íslendinga međ gilt ţrefalt Flippstökk
25. september 2020 - Lestrar 150
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir skautari frá SA sem hefur ćfit undir leiđsögn Stéphane Lambiel í Sviss náđi um síđustu helgi ţví afreki fyrst Íslendinga ađ ná ţreföldu flippstökki í móti á listhlaupum á skautum og fá ţađ dćmt gilt. Ţessu náđi Ísold á Dreitannen bikarmótinu í Sviss. Lesa meira
FROSTMÓT 2020
26. september 2020 - Lestrar 418
26. september 2020 heldur Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar FROSTMÓT 2020. Dagskrá og sóttvarnarreglur fyrir mótiđ eru komnar út. ATH Dagskrá hefur veriđ uppfćrđ. Lesa meira
Á nćstunni
29.01.2021