Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Júmbó hokkídagur í Skautahöllinni á laugardag

Úr myndasafni (mynd: Ţórir Tryggva)
Á laugardag verđur sannkallađur júmbó hokkídagur í Skautahöllinni á Akureyri ţar sem leikinn verđur úrslitakeppna tvíhöfđi. SA Víkingar hefja sína úrslitakeppni kl. 16:00 ţegar Fjölnir kemur í heimsókn og síđar sama dag eđa kl. 20:30 verđur spilađur oddaleikur í úrslitakeppni kvenna ţar sem SA tekur á móti Fjölni og Íslandsmeistarabikarinn fer á loft. Lesa meira

SA međ yfirburđi í fyrsta leik úrslitakeppni kvenna

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Ţórir Tryggva)
SA vann stórsigur á Fjölni í fyrsa leik úrslitakeppninnar í Hertz-deild kvenna en lokatölur urđu 13-1. SA getur tryggt sér titilinn á fimmtudag ţegar liđiđ sćkir Fjölni heim í Grafarvoginn. Lesa meira

Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna á ţriđjudag

SA fagnar marki (mynd: Ţórir Tryggva)
Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst núna á ţriđjudag ţegar SA stúlkur taka ţá á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri í fyrsta leik úrslitakeppninnar. Leikurinn hefst leikurinn kl. 19.30 en liđiđ sem fyrr vinnur 2 leiki verđur Íslandsmeistari. Annar leikur liđanna verđur spilađur í Reykjavík fimmtudaginn 22. apríl og sá ţriđji ef til kemur á Akureyri á laugardaginn 24. apríl. Lesa meira

SA Víkingar Deildarmeistarar

Deildarmeistarar 2021 (mynd: Ási)
SA Víkingar tryggđu sér Deildarmeistaratitilinn í Hertz-deild karla í gćrkvöld ţegar ţeir lögđu SR 8-3. SA Víkingar hafa unniđ 8 af 9 leikjum sínum í deildinni og eru međ 24 stig en Fjölnir er međ 13 stig í öđru sćti og SR međ 2 stig. SA Víkingar spila viđ SR öđru sinni í kvöld en lítiđ eru undir hjá Víkingum á međan SR ţurfa ađ hafa sig allan viđ til ađ eygja möguleika á sćti í úrslitakeppninni. Lesa meira

SA Víkingar taka á móti SR í tvíhöfđa um helgina í Hertz-deildinni


SA Víkingar taka um helgina á móti SR í tvíhöfđa í Hertz-deild karla. Fyrri leikurinn er á föstudag kl. 19:30 og sá síđar á laugardag kl. 17:45 báđir í Skautahöllinni Akureyri. SA Víkingar sem hafa veriđ á mikilli siglingu og unniđ 7 af 8 leikjum sínum í deildinni geta međ sigri tryggt sér deildarmeistaratitilinn strax á föstudag. Lesa meira

SA Bikarmeistari ÍSS 2021

Bikarmeistarar 2021 (mynd: ÍSS)
Um helgina lauk Bikarmótaröđ ÍSS og hreppti Skautafélag Akureyrar Bikarmeistaratitil ÍSS međ 103 stig. Stúlkurnar okkar stóđu sig frábćrlega og unnu gullverđlaun í Advanced Novice, Junior og Senior. Lesa meira

SA Víkingar međ sannfćrandi sigur á Fjölni í kvöld


SA Víkingar unnu Fjölni í kvöld 5-0 í Hertz-deild karla. Leikurinn var vel spilađur af báđum liđum og mikil skemmtun en uppselt var á leikinn í kvöld. Lesa meira

SA Víkingar - Fjölnir í Hertz-deildinni laugardag kl. 17:45


SA Víkingar taka á móti Fjölni í Hertz-deildinni á laugardag - kl. 17:45 í Skautahöllinni Akureyri. Húsiđ opnar kl. 17:15 - viđ biđjum fólk um ađ sýna ţolinmćđi í afgreiđslu ţar sem skrá ţarf alla í sćti á leiđinni inn. Ath. ađ einungis er hćgt ađ taka viđ ákveđnum fjölda áhorfenda og miđasölu á stađnum verđur ţví hćtt um leiđ og ţeim fjölda er náđ. Miđaverđ er 1000 kr. fyrir 16 ára og eldri. Mćtum í rauđu og styđjum okkar liđ til sigurs. Ţađ er grímuskyldu í stúku! Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2021

Íslandsmótiđ í Krullu hefst mánudaginn 15.mars. Lesa meira

Akureyrarmót í Krullu

IceHunt eru Akureyrarmeistrar Lesa meira

SA deildarmeistarar í Hertz-deild kvenna

SA deildarmeistarar kvenna 2021
Kvennaliđ SA tryggđi sér deildarmeistaratitilinn í Hertz-deildinni nú um helgina ţegar liđiđ lagiđ SR tvívegis ađ velli í Laugardalnum. SA vann leikina nokkuđ sannfćrandi 12-0 ţann fyrri og 9-0 ţann seinni. Liđiđ tryggđi sér einnig heimaleikjaréttinn í úrslitakepninni sem leikinn verđur í maí. SA hefur fariđ taplaust í gegnum tímabiliđ ţađ sem af er og unniđ alla 7 leiki sína. Viđ óskum liđinu okkar til hamingju međ deildarmeistaratitilinn. Lesa meira

Akureyrarmót í Krullu

Mótiđ klárast í kvöld Lesa meira

SA Víkingar međ tap gegn Fjölni í kvöld

Úr leikjum helgarinnar (mynd: Ţórir Tryggva.)
SA Víkingar töpuđu fyrir Fjölni í seinni leik tvíhöfđa-helgar í Hertz-deild karla í kvöld – lokatölur 2-4. Fyrsta tap SA Víkinga á tímabilinu stađreynd og liđin skilja ţví jöfn eftir helgina en SA Víkingar eru en á toppi deildarinnar međ 18 stig og Fjölnir í öđru sćti međ 9 stig og einn leik til góđa á Víkinga. Lesa meira

SA Víkingar stórgóđir í fyrri leik tvíhöfđans gegn Fjölni

Alex Máni fullkomnar ţrennuna (mynd: Ási Ljós)
SA Víkingar unnu stórsigur, 8-2 á Fjölni í Hertz-deild karla í kvöld. Leikurinn var fyrri leikur tvíhöfđa-helgar en SA Víkingar taka aftur á móti Fjölni annađ kvöld í Skautahöllinni á Akureyri. Alex Máni Sveinsson átti flottann leik og skorađi ţrennu í leiknum. Lesa meira

SA Víkingar - Fjölnir föstudagskvöld kl. 19:30 - međ áhorfendum!


SA Víkingar taka á móti Fjölni á föstudagskvöld kl. 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar hafa spilar reglulega vel ţađ sem af er tímabili og eru efstir í Hertz-deildinni međ fimm sigra úr jafn mörgum leikjum. Búiđ ađ aflétta áhorfendabanni og getum viđ tekiđ viđ um 100 áhorfendum fćddum fyrir 2005 Lesa meira

Akureyrarmót í Krullu

Önnur umferđ Akureyrarmótsins verđur í kvöld Lesa meira

Akureyrarmót í Krullu

Akureyrarmótiđ hefst í kvöld. Lesa meira

SA stúlkur međ tvö sigra í Hertz-deild kvenna um helgina

Úr leikjum helgarinnar (mynd: Ţórir Tryggva)
SA stúlkur lögđu Fjölni tvívegis um helgina í Hertz-deild kvenna, 9-0 á laugardag og svo 17-0 á sunnudag. SA er ţví komiđ međ yfirburđa stöđu í deildarkeppninni međ 15 stig eftir 5 leiki spilađa en Fjölnir er í öđru sćti međ 3 stig en eiga einn leik til góđa. Lesa meira

Tvíhöfđi hjá SA í Hertz-deild kvenna um helgina


Tveir leikir fara fram á Akureyri um helgina í Hertz-deild kvenna ţegar Fjölnir sćkir okkar stúlkur heim í tvíhöfđa. Leikirnir eru á laugardag kl. 17.45 og sunnudag kl. 9.00. Liđin mćtust síđast í Egilshöll í september en ţá sigrađi SA međ 5 mörkum gegn 3. Ţađ er áhorfendabann á leikina en ţeim verđur báđum streymt í beinni útseningu á ÍHÍ-TV. Lesa meira

Sigrar hjá öllum SA liđunum í leikjum helgarinnar

SA stúlkur fagna marki (mynd: Ţórir Tryggva)
SA hokkí liđin unnu sigra í öllum leikjum helgarinnar en keppt var í Hertz-deildum kvenna og karla ásamt U-18. Kvennaliđ SA vann stórsigra á nýliđum SR í tvíhöfđa á Akureyri 17-2 og 19-0. SA Víkingar unnu 5-1 sigur á Fjölni í Egilshöll á laugardag og U18 liđ SA vann 6-3 sigur á Fjölni á föstudagskvöld. Lesa meira

  • Sahaus3