Viđ bjóđum uppá ađ haldnar séu afmćlisveislur á almenningstímum í Skautahöllinni. Almenningstímarnir eru á tímabilinu september til lok apríl á milli 13 og 16 föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Afmćlisgestir fá hópatilbođ hjá okkur sem er 400 kr. í ađgang fyrir 6-16 ára og 700 kr. fyrir fullorđna og alltaf frítt fyrir 5 ára og yngri. Skautaleigan er 400 kr. á haus. Mögulegt er ađ leigja ísinn fyrir stćrri afmćlisveislur á öđrum tímum en ţá skal senda póst fyrir tilbođ á netfangiđ skautahollin@sasport.is
Veitingar og ađstađa:
Ţađ er bćđi hćgt ađ leigja búningsklefa eđa fundarherbergi fyrir veisluna hjá okkur. Búningsklefarnir eru međ gúmmídúk svo gestir geta komiđ á skautunum í veisluna en fundarherbergiđ er uppi á 2. hćđ og ţar er ekki hćgt ađ fara inn á skautum. Leigan á ađstöđunni er 6000 kr. en ţangađ má koma međ eigin veitingar t.d pizzur eđa kökur fyrir afmćlisveisluna og skreytingar.
Allar bókanir eđa fyrirspurnir fara á netfangiđ skautahollin@sasport.is